Nokkuð brött greining hjá Bjaarna

Ég verð að segja að mér finnst greining Bjarna á stefnumálum Sjálfstæðisflokksins nokkrar athygli verð.  Ekki verður betur séð en hann sé að segja að öll helstu stefnumál flokksins s. l. 20 ár, eða svo (stjórnartíð Davíðs), hafi verið röng, illa útfærð og skort allt aðhald og eftirlit.

Ég sé ekki betur en hann sé að slengja blautri tusku framan í Davíð og Hannes Hólmstein, auk Heimdallar, Verslunarráðs, yfirstjórna LÍÚ og SA.

Það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldi af þessum ummælum.                      


mbl.is Bjarni: Allt of hart gengið að Þorgerði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já og þeir eiga það skilið!

Sigurður Haraldsson, 17.4.2010 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband