17.6.2010 | 16:42
Stjórnvöld geta ekki rift samningum skuldabréfa
Andrés minn. Ţú verđur nú, starfs ţíns vegna, ađ gćta tungu ţinnar og skrifa. Allar skuldir sem áttu ađ hafa gengisviđmiđ, eru ađ öllu öđru leyti međ lögbundna samninga um gjalddaga, lánstíma og vexti. Eini ólögmćti liđur ţeirra lánasamninga var gengisviđmiđunin. Ekkert annađ er ólögmćtt í ţeim lánasamninum.
Líklega eru flest skuldbréfin međ ákvćđum um líbor-vexti, međ ákveđnu tilteknu álagi á ţá vexti. Ţeim skilmálum skuldabréfanna er EKKI hćgt ađ breyta, nema međ dómsúrskurđi. Ákvörđun stjórnvalda hefur ekkert ađ segja varđandi ţau lán sem heyra undir ţćr dómsniđurstöđur sem Hćstiréttur var ađ fjalla um. Stjórnvöld geta ekkert breytt ţeim lánasamningum sem ţar um rćđir og hafa engar heimildir til ađ ákvarđa neitt um ţá lánasamninga sem ţarna um rćđir.
Ég er ekkert í vafa um ađ hćtti stjórnvöld sér út í einhver afskipti af ţessum málum, sem teljast mundu óhagstćđ fyrir skuldara, yrđi alvarleg uppreisn hér, sem allt eins gćti haft alvarlegar afleiđingar.
Ţessum málum verđa stjórnvöld ađ halda sig frá, eigi lýđrćđiđ ekki ađ bíđa skađa af.
Sleppa ekki frá skuldunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 165770
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Afskipti stjórnvalda í ţessum málum gegn lántökum vćri hrein og klár stríđsyfirlýsing, ţau leggja ekki út í ţađ.
Ţóra Guđmundsdóttir, 17.6.2010 kl. 17:42
tek heilshugar undir međ ykkur hér, ef stjórnvöld stćđu hér međ lögbrjótum er eitthvađ alvarlegt ađ sem kallar á tafarlausa uppreisn
Steinar Immanúel Sörensson, 17.6.2010 kl. 17:57
Eg ćtla ađ taka mark á ţér Guđbjörn og sé ekki heldur hvernig stjórnvöld gćtu leyft sér ađ fikta í lánasamningum sem ţau létu óátalin ţar til dómur Hćstaréttar féll. Ţađ verđur ađ gera ţá kröfu til- jafnvel ţessarar - ríkisstjórnar ađ hún hlaupi ekki á sig í jafn mikilvćgu, lögfrćđilegu álitaefni.
Árni Gunnarsson, 17.6.2010 kl. 18:07
Núverandi stjórn hefur stađiđ međ glćpabönkunum og fjármálafyrirtćkjunum og gegn almenningi og skuldurum. Ţađ vćri ekkert nýtt. Hinsvegar vona ég ađ skuldarar sćki frekar hjálpar lögmanns en ađ líđa ţađ ađ vera enn sviknir međ ránlánum. Dómarar Hćstaréttar dćmdu ekki í hag banka og fjármálafyrirtćkja og ţađ má ekki líđast ađ ţeir komist enn upp međ rán.
Elle_, 17.6.2010 kl. 18:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.