17.6.2010 | 17:05
Líkega er þetta heimska frekar en illgirni
Ágætu aumkunnarverðu meðlimir "Sterkara Ísland". Af þessum skrifum ykkar að dæma flaggið þið álíka greindarvísitölu og þeir aumkunnarverðu menn sem stjórnuðu banka og fjármálakerfum okkar fyrir hrun. Þið virðist ekki horfa fetið, fram fyrir ykkur, hvað þá lengra.
Ykkur virðist alveg sama þó heilbrigðis- velferðar- og menntakerfi þjóðarinanr verði fyrir alvarlegum skakkaföllum, vegna fjárskorts, bara ef þið fáið þessa milljarða sem þarf til að leyfa litlum hópi manna að spóka sig í vellistingum, meðan sjúkt fólk dreyr, aðstoðar þurfandi fólk sveltur eða verður úti og skólafólk hrökklast frá námi.
Fyrir liggur að sá samningur sem fengist við þær aðstæður sem nú eru uppi, mun ekki undir neinum kringumstræðum verða samþykktur af þjóðinni.
Hver er þá réttur þess stóra meirihluta þjóðarinnar SEM EKKI VILL SEMJA NÚNA? Eigum við rétt á því að þeir SEM TAKA SÉR ÞAÐ VALD, yfir fjármunum þjóðarinnar, að HENDA PENINGUM Í FYRIRFRAM VITAÐA VITLEYSU, greiði úr eigin vasa kostnaðinn af þeirri vitleysu sem þeir knúðu fram, gegn vilja meirihluta þjóðarinnar?
Hugsið aðeins um þetta og skoðið hvað er mikið í buddunni ykkar. Ekki er útilokað að þið verðið rukkaðir.
Fagna grænu aðildarljósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ólíklegt verður að telja að þessi pistill, sem er sannkölluð vitsmuna bomba, dragi úr áhuga manna á aðild, nema síður sé.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.6.2010 kl. 17:30
Hvílík ósvífni af þessum samtökum. Og Jóhönnu-stjórninni ömurlegu. Þeir vita ekki hvað lýðræði er, það er nokkuð víst.
Elle_, 17.6.2010 kl. 17:46
Vitleysa er thetta i ther. Svona rugl er astaedan fyrir thvi ad adildarsinnad munu vinna, thvi eina sem andstaedingar hafa er ruglarodur en engar hugmyndir eda rok. Rokin eru okkar meginn.
Egill A. (IP-tala skráð) 17.6.2010 kl. 17:50
Þessi pistill hefði orðið mun betri ef gífuryrðaflumnum hefði verið sleppt. Þau málefnalegu sjónarmið sem borin voru fram (mikill kostnaður sem fer til spillis, þar sem þjóðin mun segja nei) hálf týndust innan um upphórpanirnar.
Það er réttmæt ósk hjá félaginu "Sterkara Íslandi" að menn reyni að draga aðeins úr ofsanum og gífuryrðunum. Í framhjáhlaupi bendi ég á að Ísland mun fá einhverja stryki frá ESB meðan á umsókninni stendur til að standa straum af henni, og það verður ágætt að fá evrurnar fyrir hagkerfið. Hins vegar er það svo sem engin framtíðarlausn að ætla sér að verða styrkþegi hjá ESB.
Garðbæingur (IP-tala skráð) 17.6.2010 kl. 18:28
annuiteslán eða veðbandajafngreiðslu lán til einnar starfsævi um 30 ár er grunn útlána siðarðra þroskaðra lýðræðislegra Stóborgar Ríkja. Hér er engin þekkingin á þessum útlánaflokki og allar hefðir lögðust hér af með lögum verðtryggingu mið að við línulegan vöxt neysluverðs. Alþjóðalega skilið meðir að verðtryggja 5 ára spariinnlán, að breytilegir vextir fylgji neysluvístölu á lánstímanum. Þannig að útborgun sé þanning á núverði miðað við verðlag almennt þegar tekin er út.
Um jafngreiðslulán [annuits í sumum málum, amortage , hypoteck], örugg á 1. veðrétti gildir sá alþjóðlegi hefðbundi skilningur að vextir séu umsamdir og fyrirfram reiknaðar. Í summum aðal höfuðstóls [lánsins] og vaxtahöfuðstólsins [leigunnar] er síðan deilt í til að finna fasta einingargjaldið.
Um þetta gjald gildir að margfaldað með fjölda gjaldadaga gefur eftirstöðvar heildarlánsins.
Eðlilegt er að þegar um öruggustu lánin er að ræða, 1 veðréttar millistéttar hýbýli launþega fastra tekna á starfsævinni að dreifa vöxtum og afborgun jafnt á alla gjaldaga.
Þegar verðbólga hefur verið 90% síðustu 30 ár og stefna er að hún verði 30% leggja efnhagslega stöðuleika þjóðar um 60% á lánsfjárhæð og grunnvexti,þanni að heildar umsamda skuldini er með um 80% vöxtum á 30 árum. Grunnvextir [raunvextir] eru um 20% til 30% eftir tekjum lántaka.
Þetta er alþjóðlega verðtrygging fastra nafnvaxta 1. veðréttar langtíma lána. 80% þroskaðra lántaka velja fasta Nafnvexti. Sé um breytilega vexti að ræða er einungis afborgun og grunnvextir fasta gjaldsins fastir en CPI leiðréttingar hlutinn reiknast á gjaldaga hverju sinni.
Í skjóli Íslenskra ranghugmynda um alþjóðlega langtíma neysluverðsverðtrygginginu var tekið hér upp alls ekki í samræmi við lög um verðtryggingu, þroskað skilið, Verðbóta einokunar útlánaform ásamt útreiknings aðferðum og greiðsludreifingu sem skilgreinir þetta sem NegAM lán, það er skammtíma og hámarksáhættu. Þar sem fjármálageirin hér bætir 60% verðtryggingarvöxtunum við 20-30% grunnvaxta kröfu alþjóða samfélagsins. Reiknar hann svo viðbótar verðtryggingu upp í hverjum mánuði. Laug svo að þjóðinni að væri í hennar þágu að borga höfuðstólinn lægra niður til að tryggja greiðslu hæfi allan lánstíman. Þetta er marg sannað að getur aldrei gerst. Hinsvegar er auðvelt að sanna að verði verðbólga hér eins og í UK eða USA næstu 30 ár byrja greiðslur að hækka umfram verðlag eftir 3 til 5 ár og stefna á að verða 30% í lok lánstíma. Ennþá hærri ef verðbólga verður meiri.
Þetta er alfarið fávisku hérlendis að kenna á þessum alþjóðalega örugga lánflokki aði að kenna. Enda er Ísland einungis metið vanþroskað efnhagslega af þroskuðum ríkjum vegna þeirra einstaklinga sem hafa verið í forsvari í þessum málum hingað til.
Það er langt síðan að ekki var hægt að leiðrétta veðskort með aukningu á aflaheimildum. Tekjur af þeim og stóriðu er í eðlu sínu fastrar leigu líka og því svo sem um launþega húsnæðiskostnað er hægt að gera langtíma áætlanir á einföldum þroskuðum án áhættu forsendum.
Að mínu mati felst Íslenski fjármálaglæpurinn gegn þjóðinni ekki í lögum um verðtryggingu [hámarks leiðréttingavexti á grunnvexti] heldur að selja almenningi NegAM hámarks áhættu lánsform, sem jafngreiðslulán sambærilegum því sem almenning erlendis er boðið fyrir 1. veðrétt í nauðsynlegri í veru sinni.
http://frontpage.simnet.is/uoden/negam/index.htm
Setningin setja þak á vertryggingu miðað við neysluvístölu hljómar heimskt hjá þroskuðþjóðum. Þar er bannað með lögun að semja um Negam lánsform til lengri tíma en 5 ár. Þau undir sterku eftirliti í USA og bíður fast launaþegum slík form til lengri tíma.
Þegar byggingarverktakar eru að reisa upphverfi, þá tekur það um 3 ár, þess vegna eru slíkt Negam lán oft með í því dæmi. Hinsvegar leika menn sér að því að þegar fasteigna verð eru á uppleið að þyggjast í kröggum og bjóða fasteignir með lágum vöxtum til að byrja með. Slíkt reynist oftast lenda með því erlendis að seljandi lánsins fær eignina aftur til til baka innan 5 ár þegar verð eru að full upprisin, lántakin hinsvegar gjaldþrota.
Þetta lá í farveginum hér 2005 samkvæmt skýrslu starfsmanna IMF. Fjármálageirinn hér byggir á röngum langtíma vaxta forsendu grunni sökum vanþekkingar á efnahagslegum stöðugleika. 80% allra lána almenning eru ekki mörg en þau vega þungt í lánshæfi Ríkis og hýbýlasjóða. Því minni verðbólgu leiðrétting föst eða breytileg eykur greiðsluhæfi og þar með lánhæfi.
Grunnvextir á ársgrunnvelli í öruggu langtíma lánum eru að hámarki 1,99%. Ekki minnst hér framreiknað með verðbótum í 3% verðbólgu 8%.
Júlíus Björnsson, 18.6.2010 kl. 18:43
Jóhanna og Steigrímur þurfa ekki samþykki þjóðarinnar fyrir einu eða neinu. Þau vita hvað þjóðinni fyrir bestu...borga Icesave og sækja um aðild. Þjóðinni kemur ekkert við hvað þau eru að gera samkvæmt þessu...
Óskar Arnórsson, 19.6.2010 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.