29.8.2010 | 17:08
Athyglisverđ frétt og bođskapur
Ekki er hćgt annađ en vera sammála Trichet um nauđsyn ţess ađ ríki og ţjóđir dragi úr skuldum og temji sér ađ lifa af nútímatekjum, en ekki fyrir lánsfé.
Ţađ vekur mér hins vegar nokkra undrun ađ seđlabankastjóri Evrópu hafi ekki tekiđ eftir ţví ađ á undanförnum árum hefur umtalsverđur hagvöxtur Evrópulanda (líkt og margra annarra) veriđ drifin áfram af erlendu lánsfé, fram og til baka milli landa.
Í ljósi ţessa er fyrirfram vonlaus sú von Trichet um ađ minnkandi skuldir ţjóđa komi ekki niđur á hagvexti. Ţađ á einnig ađ vera ljóst, öllum sem af einlćgni og alvöru horfast í augu viđ afleiđingar vitleysisgangs í fjármálastjórnun undanfarinna tveggja áratuga, ađ veruleg niđursveifla hagvaxtar sé óhjákvćmileg ţegar dregur úr flćđi lánsfjár.
Ástćđur ţess eru ađ flestar ţjóđir hafa beint meginorku sinni ađ ţví ađ ná til sín peningum (lánsfé) frá öđrum, međ fjölbreytilegum lánum. Ţćr hafa hins vegar nćsta lítiđ hirt um ađ efla verđmćtasköpun (sjálfbćran hagvöxt) eigin lands, ţar sem hćgt var ađ auka veltu (og ţar međ gerfihagvöxt) međ ţessum erlendu lánum. Nú er stađan orđin sú ađ ţađ lausafé sem fjárglćframenn hafa ekki dregiđ til sín og faliđ í skattaskjólum, er ađ mestu fast í dauđum fjárfestingum, sem ekkert nýtast og eru óseljanlegar.
![]() |
Ríki verđa ađ draga úr skuldum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Eđa međ öđrum orđum: ţađ er komiđ dálítiđ fram yfir ţau mörk sem sjálfbćr lífsgćđi geta veitt okkur... Kakan getur nefnilega ekki bara stćkkađ endalaust.
Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 19:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.