6.9.2010 | 13:27
Ótrúlega kjánaleg ummćli ćđstu manna
Ţađ er alveg ótrúlegt ađ ráđherrar í ríkisstjórn landsins skuli ekki hafa meira skilning á samningatćkni en fram kemur bćđi hjá Árna Páli og Steingrími, varđandi Icesave málefnin.
Ţađ, ađ láta frá sér slík ummćli, ađ okkur sé mikil nauđsyn ađ ljúka samningum um Icesave, ber ţau skilabođ til gagnađila okkar ađ gefa ekkert eftir í viđrćđunum, ţví íslensk stjórnvöld séu ađ springa af tímaskorti og samţykki fljótlega ţađ sem gagnađilinn vill fá.
Ţessi viđhorf eru löngu ţekkt í samningatćkni og stöđug tjáning ráđamanna í fjölmiđlum um nauđsyn okkar ađ ljúka samningum, er líklega helsta ástćđa ţess ađ Bretar og Hollendingar hafa ekki séđ neina ástćđu til ađ gefa neitt af ráđi eftir. Á venjulegu götumáli kallast svona framkoma ráđamanna, heimska og fullkominn skortur á samningatćkni. Ađ láta gagnađilann stöđugt vita ađ óţol sé vaxandi hjá stjórnvöldum okkar, eyđileggur algjörlega samningsstöđu okkar.
Hefur ţetta fólk okkar enga ráđgjafa sem hafa vit á samningatćkni?
Eđa... eru ađrar ástćđur fyrir ţví ađ ţau keppast viđ ađ eyđileggja samningsstöđu ţjóđarinnar í Icesave málinu?
Nauđsynlegt ađ ljúka Icesave | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Alveg rétt hjá thér. Svo er spurning hvort ad um nokkud thurfi ad semja. Ad mínu áliti og reyndar theirra sem vit hafa á thessum málum og sem hafa komid fram í sjónvarpsthaettinum S E ber thjódin enga ábyrgd á skuldbindingum bankanna.
Innlendir stjórnmálamenn hafa dregid thjódina nidur í svadid: Their komu kvótakerfinu á og nú vilja their ad thjódin borgi skuldbindingar einkabanka (ádur sameiginlegir bankar thjódarinnar sem their afhentu "kjölfjárfestum") sem voru reknir af glaepamönnum.
Spillingin er alger og klúdrid líka. Og hvad aetla landsmenn ad gera í stödunni...jú their aetla flestir ad kjósa Sjálfstaedisflokkinn....flokkinn sem MESTA SÖK á á thví hvernig komid er. GLAESILEGT!
Sammála (IP-tala skráđ) 6.9.2010 kl. 14:09
Er alveg sammála ţér skilningur ţeirra á samningatćkni er enginn. Ţeir eru látlaust ađ gefa hinum skilabođ og mađur fer ađ spyrja sig hvar búa ţessir menn? Ţetta er ţađ mál sem skiptir ţjóđina hvađ mestu máli ţví ţarf ađ vanda vel til verks og koma vil undirbúinn. Ţađ kom út ágćtis bók (kringum 1980 ađ ég held) sem heitir "Listin ađ semja án ţess ađ gefa eftir".
Ómar Gíslason, 7.9.2010 kl. 10:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.