14.10.2010 | 13:38
Brosleg fordæming
Af þessari frétt um fordæmingu UngBest, sést glögglega hve þetta unga fólk er langt úti í ævintýrum sýndarveruleikns. Raunveruleiki þjóðlífsins og samfélagsins er enn utan sjóndeildarhrings. En þau hafa greinilega kjark og sá kjarkur getur skilað þeim þekkingu, þegar fram líða stundir.
Jón Gnarr fagnar fordæmingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ha?
Það er þörf á svona fordæmingu þegar svona gengdarlaus forræðishyggja er reyna að gægjast upp á yfirborðið.
Tryggvi (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 13:44
Það,sem er einstaklega broslegt við þetta, er það að UngBest skilur ekki húmorinn sem hnýtt var inn í lok tilkynningar Besta flokksins um styttingu opnunartíma veitingahúsa. Djókið var um vínlaus vínveitingahús.
OG að það skildu vera UngBest sem fyrst létu gabbast er einkanlega broslegt. Og ekki spillir það að foringi þeirra skuli vera sonur Jóns Gnarr, sem væntanlega ætti ekki að vera ókunnugur húmornum hjá föður sínum.
Guðbjörn Jónsson, 14.10.2010 kl. 14:13
Og þú nærð ekki húmornum í yfirlýsingu ungbest?
Heyr heyr (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.