Brosleg fordæming

Af þessari frétt um fordæmingu UngBest, sést glögglega hve þetta unga fólk er langt úti í ævintýrum sýndarveruleikns. Raunveruleiki þjóðlífsins og samfélagsins er enn utan sjóndeildarhrings. En þau hafa greinilega kjark og sá kjarkur getur skilað þeim þekkingu, þegar fram líða stundir.                     
mbl.is Jón Gnarr fagnar fordæmingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha?

Það er þörf á svona fordæmingu þegar svona gengdarlaus forræðishyggja er reyna að gægjast upp á yfirborðið.

Tryggvi (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 13:44

2 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Það,sem er einstaklega broslegt við þetta, er það að UngBest skilur ekki húmorinn sem hnýtt var inn í lok tilkynningar Besta flokksins um styttingu opnunartíma veitingahúsa.  Djókið var um vínlaus vínveitingahús.

OG að það skildu vera UngBest sem fyrst létu gabbast er einkanlega broslegt. Og ekki spillir það að foringi þeirra skuli vera sonur Jóns Gnarr, sem væntanlega ætti ekki að vera ókunnugur húmornum hjá föður sínum.

Guðbjörn Jónsson, 14.10.2010 kl. 14:13

3 identicon

Og þú nærð ekki húmornum í yfirlýsingu ungbest?

Heyr heyr (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband