Hvers vegna er bönkunum ekki stefnt fyrir ólöglega starfsemi???

Hćstiréttur hefur dćmt gengistryggđ lán ólögmćt, eins og lög landsins segja afar skýrt fyrir um. Af ţeirri starfsemi bankanna varđ gífurlegt tjón í ţjóđfélaginu. Einnig ollu bankarnir afar alvarlegu tjóni í ţjóđfélaginu međ vítaverđri óvarkárni í erlendum lántökum og ábyrgđarlausum útlánum.

Engin afsökun er til fyrir ţví ađ stefna ekki bönkunum, eigendum ţeirra og stjórnendum, vegna ţessara tjóna, sem ţeir hafa valdiđ ţjóđinni međ óábyrgu framferđi sínu. Stefnufjárhćđin gćti leikiđ  7 til 10 ţúsund milljarđar, eftir ţví hvernig tjón vćru reiknuđ. 

Ég veit ekki hvort ţađ er enn einn óvitaskapurinn hjá stjórnendum bankanna, ađ reyna ađ leggja stein í götu ógildingar hinna ólöglegu útlána ţeirra, eđa ásetningur um ađ valda ţjóđinni enn meira tjóni en ţeir hafa nú ţegar gert.

Framganga ţeirra er alla vega ekki fyrirmynd um skynsemi.                   


mbl.is Bankar veita ekki skađleysisyfirlýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.11.2010 kl. 12:46

2 identicon

Ţađ gćti veriđ vegna ţess ađ ţađ voru lántakendur sem voru útgefendur og seljendur hinna ólöglegu skuldabréfa. Bankarnir voru bara kaupendur. Hafi einhver glćpur veriđ framinn ţá eru ţađ lántakendur sem eru sekir, ţeir seldu stađgreitt hin ólöglegu skuldabréf. En ţú fćrđ engann sem sćkist eftir atkvćđum og vinsćldum til ađ segja ţađ opinberlega, ţó ţeir viti ţađ allir.

Bankarnir sem ţú vilt stefna eru ekki til lengur. Nýju bankarnir og nýju eigendur ţeirra bera enga sök á hvernig fór. Nýju bankarnir og eigendur ţeirra ćtla ekki ađ gefa ríkisstjórninni ráđstöfunarrétt á stjórnarskrárvörđum eigum sínum. Nýju bankarnir og eigendur ţeirra ćtla ekki sjálfviljugir ađ fjármagna útspil viđskiptaráđherra. Vilji viđskiptaráđherra setja afturvirk lög ţar sem lögleg og ólögleg lán eru sett undir sama hatt verđur hann og ríkiđ ađ taka afleiđingum ţess. Nýju bankarnir ćtla ekki ađ taka á sig kostnađinn og veita honum aflausn.

sigkja (IP-tala skráđ) 14.11.2010 kl. 22:27

3 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Kćri "sigkja".  Ţú hefur greinilega veriđ lengi úti á túni. Ég hef ekki enn frétt af neinum gengirtryggđum skuldabréfum sem gefin eru út af öđrum ađilum en lánastofnunum. Ef um vćri ađ rćđa útgáfu ţriđja ađila, eins og ţú víkur ađ, vćri engin leiđ ađ telja lánin erlend lán. Bankarnir vćru í sama klúđrinu ţó ţeir hefđu keypt ólögleg skuldabréf, ţví innan ţeirra veggja á ađ vera sérţekkingin, til ađ forđa slíku klúđri.

Gömlu bankarnir eru allir til enn og ţeim stjórnađ af "Slitastjórnum". Auk ţess ná lög yfir stjórnendur og stjórnir ţess tíma ţegar hruniđ varđ og árin ţar á undan. 

Hafi nýju bankarnir keypt, eđa yfirtekiđ ólögleg lán, eđa skudlabréf, eiga ţeir rétt á bakfćrslu og jafnvel bótum.

Ţú hefur greinilega frjótt ímyndunarafl, eđa bergmálar rangtúlkanir úr umhverfi ţínu.  Leitađu ţér vandađari upplýsinga nćst.

Guđbjörn Jónsson, 14.11.2010 kl. 22:47

4 identicon

Útgefandi skuldabréfs er sá sem gefur ţađ út (skrifar undir ţađ sem útgefandi), selur og borgar svo skuldina eftir ákvćđum skuldabréfsins. Ţegar ţú vilt taka lán ţá ferđ ţú í bankann, fćrđ eyđublađ sem ţú síđan fyllir út og undirritar sem útgefandi. Síđan selur ţú bankanum ţetta skuldabréf. Hvar prentarinn og hver höfundurinn er skipta engu máli. Sá sem skrifar undir og selur síđan bréfiđ telst útgefandi. Sá sem kaupir skuldabréfiđ (lánveitandinn) er kaupandi. Lánastofnanir gefa bara út skuldabréf ţegar ţćr taka sjálfar lán en kaupa skuldabréf ţegar ţćr veita öđrum lán. Prufađu ađ setja - útgefandi skuldabréfs - í leitarvél og sjáđu hvađ kemur upp.

Ég ćtla ekki útí hártoganir um tilvist gömlu bankanna.

Stefna eigendum? En eigendur ţeirra voru ţúsundir íslendinga, hluthafar stórir og litlir, hvar á ađ draga línuna? Og ţađ ađ reka fyrirtćki illa og í ţrot er ekki bannađ. Lögin banna engum ađ vera lélegur stjórnandi, jafnvel ţó ţađ valdi ţjóđinni skađa. Ţví miđur er hćgt ađ haga sér eins og siđlaust ómenni án ţess ađ brjóta landslög. Sjálfsagt, og mjög líklega, verđa einhverjir fundnir sekir um einhver brot. En ţađ verđa smámunir miđađ viđ ţann skađa sem ţeir ollu á fullkomlega löglegan hátt međ dyggri ađstođ og stuđningi stjórnvalda.

sigkja (IP-tala skráđ) 14.11.2010 kl. 23:55

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Meiri hluti útlána Íslenskra lána stofnanna fer ţannig fram ađ forminu til er lántaki seljandi skuldbréfs, sem oftar ekki er samiđ af lánadrottni sem hann telur vera ábyrgan fyrir ţví ađ vera ađ lána honum ţannig ađ bréfiđ nýtist sem veđ án affalla gagvart annarri  fjármögnu sömu lánstöfnunnar eđa ađ skuldunautur geti stađ í skilum allan lánstíman.  Dráttvaxtartekjur ţykja mínus erlendis hjá matsfyrirtćkjum lánshćfis.

Erlendis, vantar hér greinlega eftir 1994, eru gerđ skil á hefđbundum öruggum bankastöfnum og svo lánastöfnunum sem sérhćfa sig í áhćttu skammtíma raunávöxtun.

Hér tel ég ţađ skyldu stjórnvalda á sýnum tíma ađ upplýsa ekki vćntalega lántakendur um breytta siđi á Íslenskum fjármálamörkuđum. Í  EU tilskipun 1994  kemur skýrt fram skylda ţess sem lánar ađ upplýsa lántaka um áhćttuna sem hann er ađ taka.  Ţetta er líka mitt viđhorf ţótt ég sé Íslenskur ríkisborgari.      

Júlíus Björnsson, 16.11.2010 kl. 05:16

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ er bannađ ađ stefna almenna hagsmunum  í hćttu, léglegur stjórnandi breytir ţví ekki.  Lög um hlutafélög gera líka miklar kröfur [líka um hćfi stjórnenda] um skyldur viđ lándrottna ţar međ taliđ hluthafa.   

Allt veltur ţetta ţegar upp er stađiđ á siđgćđi og lesskilningi dómara Íslands. 

Ţetta al frelsi ţrífst ekki í löndum sem byggja á lögum, nema í höfđinu á siđvillingum. 

Frelsi án lagarama er frelsi frumskógarins.

Júlíus Björnsson, 16.11.2010 kl. 05:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband