28.11.2010 | 10:57
Ađ loknum kosningum til stjórnlagaţings.
Ég verđ ađ segja ađ kjörsókn var nokkuđ nálćgt ţví sem ég bjóst viđ. Ástćđa ţess er sú, ađ afar fáir landsmenn ţekkja í raun stjórnarskrána og eru ţví ómeđvitađir um ađ hve miklu leiti hún er ástćđa vandamála okkar. Hin ástćđan er sú, ađ landsmenn hafa afar lítiđ tileinkađ sér ađ fara eftir lögum, í sínu daglega lífi. Líklega vćri hćgt ađ segja ađ heldur meiri athygli vćri lögđ í ađ hugsaa út ađferđir eđa leiđir til ađ komast fram hjá lögum samfélagsins, án ţess ađ missa ţó af ţeim ţjónustu og fyrirgreiđsluţáttum sem heilbrigt samfélag ćtti ađ veita, ef fariđ vćri eftir lögum.
Međan hugarfar ţjóđarinnar er jafn sjúkt og raun ber vitni, skiptir ekki nokkru máli hvađa orđ eđa setningar standa í stjórnarskránni. Hún yrđi jafn mikiđ sniđgengin og sú sem nú er daglega sniđgengin. Ástćđan er líklega sú, ađ fćstir kunna nú orđiđ ađ hugsa eins og samfélag. Eftir mikinn áróđur, í meira en 20 ár, fyrir frelsi einstaklingsins, er vel merkjanlegt í samfélaginu hve virđing fyrir samferđafólkinu fer minnkandi, og baráttan fyrir gćđum "sér til handa" verđur harđari. Viđhorfiđ "ÉG Á RÉTTT Á ŢESSU" verđur stöđugt sjálfhverfara og jafnvel fullfrískt hálaunafólk krefst síns hlutar úr sjóđum velferđar og sjúkraţjónustu, ţó fjöldi fólks, sem ekki er fćrt um ađ afla sér lífsviđurvćris, ţurfi sárlega á ţví fjármagni ađ halda, vegna fjárskorts hjá ríkissjóđi. Og viđhorfiđ er. - Hvađ ţarf ÉG ađ taka tillit til ţess. ÉG Á MINN RÉTT.
Viđ breytum ekki ţjóđfélaginu međ ţví ađ breyta ţeim texta sem í lögunum stendur, međan viđ hvorki lesum, skiljum eđa viljum fara eftir ţeim leikreglum sem samfélagi okkar eru sett, međ viđkomandi lögum. Takist okkur ađ breyta viđhorfi okkar og framgöngu, mun verđa afar auđvelt ađ breyta ţeim lögum sem nauđsyn reynist ađ breyta.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ástarţakkir fyrir ţennan sanna texta
Rakel Sigurgeirsdóttir, 29.11.2010 kl. 00:27
Takk fyrir Rakel. Ég vildi svo gjarnan ađ lýsing á ţjóđfélagi okkar vćri önnur og hjartfólgnari.
Guđbjörn Jónsson, 29.11.2010 kl. 10:00
Takk fyrir mig líka...
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 30.11.2010 kl. 01:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.