Björn Valur og hinn - holi málflutningur

Fimmtudaginn 17. desember 2010, skrifar Björn Valur Gíslason, ţingmađur VG, athyglisverđan pistil á bloggsíđu sína "bvg.is/blogg", sem hann kallar "Holur málflutningur ţremenningana".  Ég veit svo sem ađ ég ţarf ekki, og er ekki heldur, ađ svara fyrir Lilju. Hún hefur nćg rök til ađ svara fyrir sig sjálf. En stundum skortir svo sárlega málefnaleg rök í suma pistla. Efnislega verđa ţeir nánast eingöngu persónuleg árás á ađila sem talinn er vera andstćđingur ríkjandi "jábrćđralags". Ţetta er vel ţekkt úr - flokksrćđis- og flokkshollustu- pólitík, - sem harđlega hefur veriđ gagnrýnd. Eftir útkomu skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis, hétu flestir flokkar ađ leggja af slík vinnubrögđ, og virđa á rökrćnan hátt ÖLL sjónarmiđ sem réttilega blönduđust inn í umrćđuna.
 
Svo er ađ sjá sem ţessi lýđrćđislega endursköpun vinnubragđa hafi ekki náđ inn í vitund sjálfsvirđingar hjá stórum hluta ţingflokks VG. Fyrr á ţessu ári eltu ţeir foringja sinn út í ófćrt forćđi, í tilraun til ađ fjötra á ţjóđina til áratuga, skuldaklafa sem hefđi tvímćlalaust rćnt ţjóđina helstu auđlindum hennar. Og ţar međ skapađ henni sess fátćktar og örbyrgđar um ókomin ár.  Ekki er ađ sjá ađ ţetta "jábrćđralag" hafi enn öđlast snefil af sjálfsvirđingu, ţví enn er forystan elt út í hreina vitleysu, ţar sem samţykkt eru fjárlög sem byggja á forsendum sem reikningsfrćđilega geta ekki gengiđ upp, ţví enginn ábyrgur ađili fćst til ađ spá ţeim ţjóđhagsforsendum sem fjárlögin byggja á. 
 
Lilja gekk, samstíga öđrum, í fararbroddi ţeirra sem lögđu mikiđ á sig til ađ forđa ţjóđinni frá langvarandi örbyrgđ og fátćkt. Flestir virtustu lög- og hagfrćđi meistarar vestrćns heims, voru hennar málsstađ samstíga á ţeim tíma og síđar. Nýr IceSave samningur hefur og fćrt sönnur á ađ hennar málsstađur var réttur á ţeim tíma. Ţađ hlýtur ađ ţýđa ađ málsstađur meirihluta ţingflokks VG. ţ. e. "jábrćđra" forystunnar, var rangur.
 
Lilja hefur ekki breytt málefnaţáttum í stefnu sinni og málflutningi. Ţađ virđast "jábrćđur" forystunnar ekki heldur hafa gert. Flestum sćmilega skýrt hugsandi fólki ćtti ţví ađ vera ljóst hvoru megin raunverulegir hagsmunir samfélagsins liggja.
 
Ađ sinni ćtla ég ekki ađ elta einstök ummćli (bvg) um ţremenningana, svokölluđu. Svo margar rökvillur eru í ţessum fjórum liđum sem upp eru taldir, ađ flestir ćttu á sjá ásetninginn um ađ skađa persónur ţeirra sem ţar er vitnađ til, án ţess ađ nefna einu orđi ţann málefnaágreining sem veldur vantrausti ţeirra sem ekki fylgja fjöldanum. Pistilshöfundur opinberar sig ţar međ ađ ţví ađ leggja meiri áherslu á ađ vega ađ persónum, en rökrćđa málefnin. Ţađ er hans mál, međ hvađa hćtti hann kynnir sinn ynnri mann fyrir lesendum og ţeim sem á orđ hans hlýđa.        

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.2.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 165884

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband