Breytingar á stjórnkerfi fiskveiđa ???

Fyrir áratug skirfađi ég bók um upphaf og framkvćmd fiskveiđistjórnunar hjá okkur. Líklega var bókin of nálćgt sannleikanum til ađ bókaverslair vildu selja hana. Allar búđirnar sem ég sendi bókina endursendu hana.  Einn fiskvinnsluađili (án útgerđar) vildi borga mér 150 eintök, sem ég ćtti ađ dreifa á alla ţingmenn og helstu ráđamenn í sjávarútvegi.  Ég dreifđi bókunum en hann borgađi aldrei. 

Í kjölfar ţess ađ nú er komiđ fram frumvarp til breytinga á fiskveiđistjórnun, hafa nokkrir haft samband viđ mig og óskađ eftir ađ ég birti einhverjar glefsur úr ţessari bók. Ţar sem ég hef takmarkađan tíma til ađ velja fyrir fólk, ákvađ ég ađ setja innihald bókarinnar hérna á netiđ, svo fólk gćti bara valiđ sjálft hvađ ţađ vildi lesa af ţví sem ţar er sagt um upphaf fiskveiđistjórnunar og fyrstu ár varanlegrar stjórnunar, eftir 1990.
 
Fólk ţarf ađ vera međvitađ um ađ talsverđar breytingar hafa orđiđ á hinum ýmsu lögum um fiskveiđistjórnun eftir ađ ţessi bók kom út. Sumt sem sagt er í bókinni gćti ţví hljómađ einkennilega, en sem betur fer voru mörg alvarleg mannréttindabrot leiđrétt, ţó enn virđist nokkuđ eftir.
 
En sem sagt, efni bókarinnar er hér međ sem fylgiskrá og öllum heimil til lestrar og dreifingar. Međ kveđju, GJ.        

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband