28.12.2012 | 10:56
Svar til Jóns Ragnars Ríkharðssonar, vegna bloggfærslu hans 27.12. 2012
Meðfylgjandi greinarkorn er sett saman vegna viðleitni Jóns til að breiða út þá skoðun að ég sé ósanningamaður sem ekkert hugsi um sannindi þess sem ég skrifa um. Ég læt lesendum um að dæma hvor okkar hafi rétt fyrir sér, þegar meðfylgjandi greinarkorn hefur verið lesið.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Heill og sæll Guðbjörn æfinlega; og þakka þér fyrir, allt gamalt og gott !
Það er ómaklegt mjög; af vini mínum Jóni Ríkharðssyni, að vera svo heillum horfinn, í sinni FLOKKS hollustu, hvernig hann skattyrðist við þig, fornvinur góður.
Ég tók fram; á síðu Jóns - ofar á henni, að ég reyndi vart frekar til andmæla við hann (í þeirri grein, sem þú fjallar hér um; réttilega), sökum einsýni hans, sem rökheldni, algjörrar, þó svo vinslit þurfi kannski ekki, til að koma, af minni hálfu, gagnvart honum.
Verð að viðurkenna; að enn sakna ég þátta þinna, frá því um árið, á Útvarpi Sögu, Guðbjörn minn.
Hafðu það; sem allra bezt.
Með kærri kveðju; úr Árnesþingi, sem oftar /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.12.2012 kl. 14:42
Sæll og blessaður Óskar og gleðilega hátið. Það verður nú vonandi alltaf svo að menn geti skipst á skoðunum án þess að vera með heitingar eða brígslyrði um þá sem á öndverðri skoðun eru. Ég sé enga ástæðu til að fást neitt um þó Jón vilji endilega hafa rangt fyrir sér að sumu leyti. Það er hans mál og skaðar mig ekki neitt.
Líklega er það nú svo að Arnþrúður vilji ekki fá mig aftur því ég hef nokkrum sinnum boðið henni að vera með þátt, ef hún þarfnist manns í þjóðmálaumræðu, en hún hefur engu svarað því. Það er líklega með mig, eins og Jóhönnu, að minn tími er liðinn.
Með þakklæti fyrir all það liðna bið ég þér blessunar um ókomna tíð,
Með kveðju, Guðbjörn
Guðbjörn Jónsson, 28.12.2012 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.