6.4.2013 | 21:35
Alvarlegt Mannréttindabrot
Nú er einungis tæp vika þar til rennur út frestur til að leggja fyrir Yfirkjörstjórnir framboð til Alþingiskosninga sem fram fara 27. apríl n.k. Í meðfylgjandi afriti af bréfi sem mér barst í þríriti, fyrst með tölvupósti, sama kvöld sent heim með stefnuvotti og svo daginn eftir í venjulegum pósti, eru aumkunnarverðir útúrsnúningar varðandi erindi mitt. Einnig læt ég hér fylgja afrit af svari mínu til Yfirkjörstjórnar. Nú þarf ég að taka endanlega ákvörðun um hvort ég fylgi þessu framboði eftir til enda og tilnefna þá tvo varamenn, því samkvæmt kosningalögum verða að vera minnst 3 á lista. Ég er reyndar ekkert farinn að leita fyrir mér með þessa varamenn en látum sjá hvað setur. Vildi bara leyfa ykkur að lesa þennan skollaleik sem lögfræðimentaðir menn leika, þegar þeir eiga engin lögleg svör
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.