Þjóð án fyrirhyggju

Það virðist sitt af hverju hafa mallað í hausnum á mér fyrir rúmum aldarfjórðungi, miðað við það erindi sem ég fann í gömlum gögnum hjá mér. Ég tók þetta fyrst saman sem hluta af lokaverkefni eftir kúrsinn sem ég tók í þjóðhagfræði. Flutti þetta einnig í nokkrum fundum, þar sem ég var beðinn að segja frá þessu.

Af þessu að dæma virðist ljóst að ferlið frá upphafi vitleysu í efnahagsstjórnun til hrunsins 2008, er lengra en menn hafa hingað til verið að horfa á. OG það sorglega er, að allar forsendur vitleysunnar eru enn við lýði og annað hrun því fyrirsjáanlegt, verði engar breytingar á efnahagslegri hegðan þjóðarinnar.         

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 165757

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband