LEYFIÐ ÞIÐ PRESTINUM AÐ GASPRA

Reiðilestur séra Davíðs Þórs Jónssonar, fyrir fáeinum dögum fannst mér bæði innihaldsrýr og illa ígrundaður af jafn mælskum manni og Davíð er að öllu jöfnu þegar gífuryrðum og sleggjudómum sleppti.  Það hefur ævinlega angrað mig þegar fólk er rakkað niður án efnislegra raka og málefnalegra ástæðna. Þar sem ég hef lesið yfir málefnaskrá Íslensku þjóðfylkingarinnar og finnst mjög margt þar forvitnilegt og áhugavert, fannst mér rétt að skrifa nokkrar sthugasemdir til að draga úr þessari reiði prestsins. Þau skrif eru hér meðfylgjandi sem pdf skjal, undir sömu fyrirsögn og er á þessari bloggfærslu. Ef eitthvað er rétt af stóryrðum Davíðs Þórs, varðandi málefni Ísl. Þjóðfylkingarinnar, þá hefur mér yfirsést það. Það kemur þá síðar í ljós ef svo verður.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband