27.2.2008 | 21:08
Þeir hljóta að breyta þorskkvótanum líka
Fyrst nú er orðið svona augljóst hve veiðibann Hafró byggist á léttvægum og litlum upplýsingum, hljóta þeir hjá Hafró að fara túr núna til að mæla allan þann þorsk sem er utan við þessa gömlu punkta sem þeir hafa haldið sig við að toga á. Það er gífurlegt magn af þorski víðast hvar, nema á þessum auðnarpunktum sem sem þorskurinn er flúinn af.
Fyrst þeir hleyptu loðnuveiðum aftur af stað vegna loðnu sem var á öðrum stað en þeim sem þeir mældu, á líka að auka þorskkvótann vegna þorsksins sem er á öðrum stöðum en þeir mældu. Annað er þeim ekki stætt á, vegna jafnræðis innan atvinnugreinarinnar.
Einar: Reglugerð á morgun um auknar þorskveiðar.
Einar: Mjög ánægjulegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Já Kristinn. Það hefur verið margfallt meira af þorski við Vestfirði t. d. undanfarin ár en voru bæði fyrir og eftir settningu kvótakerfisins. Þá var ekki vaðandi þorskur inn um alla firði, eins og maður heyrir af nú. Það versta við ástandið er ætisleysi fyrir fiskinn, svo hann er á slíkri fljúandi ferð í ætisleit. Kannski þarf að bera niður fyrir hann, líkt og refinn, til að stoppa hann svo hann náist á króka. Það finnast ráð, ef menn mega bara veiða.
Guðbjörn Jónsson, 27.2.2008 kl. 23:04
Ég er alveg hlessa á öllum umræðum um ráðaleysið í fiskveiðum. Er fylgjandi banni við friðuðum tófum á Vestfjörðum, banni við friðuðum sel og hval innann 200 mílna lögsögu. Skil ekki að leyfa risaeðlur og rándýr sem veiða meira en allur fiskifloti íslendinga samanlagt. Af hverju voru þessur fáu fallegu ísbirnir sem hafa slæðst hingað, ekki friðaðir? Bara skotnir! Þeir sem eru svo falleg dýr, bara af því að þeir gætu hugsanlega drepið einn og einn bónda sem eru til ama fyrir þjóðfélagið með öllum niðurgreiðslum...
Óskar Arnórsson, 29.2.2008 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.