29.3.2008 | 14:08
Virđisaukaskattur - virkar tekjur eđa aukinn kostnađur?
Virđisaukaskattur (VSK) er veruleg aukning flestra útgjalda almennigns og fyrirtćkja. Ţess vegna er athyglisvert ađ velta fyrir sér hve miklum raunverulegum hreinum tekjum ţessi skattur er ađ skilar til ríkisjóđs.
Flestir eru sér međvitađir um ađ VSK bćtist ofan á útreiknađ verđ vöru eđa ţjónustu og greiđist til ríkissjóđs eftir tiltekinni reiknireglu, sem ekki verđur fariđ nákvćmlega út í hér. Hins vegar er ţađ stór spurning hve margir hafa hugleitt hvađ VSK skapar ríkissjóđi mikla útgjaldaaukningu. Og ađ ţeirri útgjaldaaukningu frátalinni, hverjar séu ţá hina hreinu tekjur ríkissjóđs af ţessari umfangsmiklu skattheimtu.
Ţegar ađ er gáđ, sést ađ ţjóđfélag okkar er ţađ lítiđ ađ ríkissjóđur er sjálfur verulega stór rekstraraliđi. Einnig er hann greiđandinn ađ verulegum hluta framkvćmda í landinu, s. s. vegagerđar, flug- og hafnarmannvirkja, virkjunarframkvćmda, auk viđhalds og nýbygginga ýmissa mannvirkja. Ríkissjóđur er einnig lang-stćrsti launagreiđandi landsins og fjármagnar í gegnum ţađ VSK ţáttinn í útgjöldum starfsmanna sinna.
Nćststćrsti ađili á ţessu sviđi eru sveitarfélögin í landinu, sem annast viđamikinn rekstur og fjármögnun nýframkvćmda, sem VSK er greiddur af. Auk ţess eru sveitarfélögin međ mikinn fjölda starfsmanna á launaskrá, og fjármagna í gegnum ţađ VSK ţáttinn í kostnađi sem starfsmennirnir ţurfa ađ greiđa međ launum sínum.
Ríkissjóđur greiđir síđan, í gegnum jöfnunarsjóđ sveitarfélaga, rekstrarstyrki til sveitarfélaganna.
Eins og hér hefur veriđ rakiđ er ríkissjóđur međ beinum, eđa nánast beinum hćtti ađ fjármagna gífurlega mikiđ af innheimtum VSK, í sínum eigin útgjöldum og greiđslum til verktaka og sveitarfélaga. Ég fór ţví ađ velta fyrir mér hver vćri hreinn hagnađur ríkissjóđs af öllu ţessu VSK innheimtukerfi.
Ég fór ekki út í ađ finna út beinan kostnađ ríkissjóđs viđ keyrslu ţessa kerfis, ţ. e. ţann mikla fjölda starfsmanna sem ađ ţessum málaflokki vinna eđa hver vćri beinn eđa óbeinn annar kostnađur viđ innheimtukerfi ţessa sérstaka skatts. Ég fór hins vegar í Ríkisreikning og fékk ţar upplýsingar um heildartekjur af VSK. Ţar fór ég einnig í gegnum alla útgjaldaliđi ráđuneyta og annarra ríkiksstofnana, eins og ţau koma fram í Ríkisreikning. Ég flokkađi frá alla launaliđi og ađra liđi sem vafi lék á ađ hvefđu inni ađ halda VSK. Ađ ţessum liđum frátöldum hafđi ég niđurstöđu framkvćmda og rekstrarkostnađar, sem hafđi inni ađ halda VSK, líkt og hjá öđrum fyrirtćkjum eđa einstaklingum. Niđurstađa ţesarar athugunar var mjög athyglisverđ.
Ţessi skođun var gerđ á árinu 1994, í tenglsum viđ vinnu starfshóps 10 stéttarfélaga á höfđuborgarsvćđinu, um svonefnda GERVIVERKTÖKU OG SVARTA ATVINNUSTARFSEMI. Ţau ár sem tekin voru til skođunar voru árin 1991 og 1992, en ţá var ekki fyrirliggjandi nýrri Ríkisreikningur en fyrir áriđ 1992. Úttektin er nokkuđ flókin aflestrar en niđurstöđur hennar eru settar fram hér fyrir neđan.
1991 1992
Virđisaukaskattur samkv. skýrslum 17.664.616.000 20.524.093.000
Ýmsar endurgreiđslur skv. sundurliđun -2.928.479.000 -2.903.206.000
Nettó innh. VSK samkv. skýrslum 14.736.137.000 17.620.887.000
VSK fjármagnađur af A-hluta ríkissjóđs -15.011.898.883 -13.575.476.697
VSK fjármagnađur af B-hluta ríkissjóđs -5.666.167.200 -4.778.402.400
Kostnađur ríkissjóđs umfram innheimtu -5.941.929.083 -732.992.097
Í ţessum liđ sem ţarna er skođađur er eingöngu litiđ á ţann VSK sem innheimtur er međ VSK skýrslum út um allt ţjóđfélagiđ. Annar liđur er svo VSK af innfluttum vörum, sem alveg sér kapítuli.
Eins og sjá má af ţessum niđurstöđum er VSK kerfiđ ađ valda ríkissjóđi beinum kostnađi upp á tćpa sex milljarđa á árinu 1991, umfram ţađ sem innheimtist međ skýrslum út um allt ţjóđfélagiđ. Á árinu 1992 er kostnađur ríkissjóđs rúmar sjö hundruđ milljónir.
Athuganir ţessar voru senda Ríkisskattstjóra, Ríkisendurskođun, Skattstjóranum í Reykjavík og tekjuskrifstofu Fjármálaráđuneytis til yfirferđar, en enginn ţessara ađila gat bent á villur í framkvćmdinni.
Síđan ţessar niđurstöđur lágu fyrir ásamt ţeim ótta sem ţćr greinilega vöktu hjá starfsmönnum ţeirra stofnana sem fengu ţćr til skođunar, hef ég sett alvarleg spurningamerki viđ ţekkingu, vilja og getu ráđamanna ţjóđfélagsins til ađ stýra fjármálaumhverfi okkar, ţjóđarheildinni til hagsbóta. Viđ ţekkjum öll uppgang og hagnađ einstakra hópa, sem virđist fást á kostnađ ţjóđarheildarinnar.
EIGUM VIĐ EKKI AĐ BREYTA ŢESSU? ÉG BARA SPYR?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ţađ er synd ađ ţegar menn komast til valda ađ ţađ skemmi og spilli hugarfari fólks á ţennann máta. Má ég kópera ţetta og setja inn á bloggiđ um Davíđ Oddson sem er í gangi á síđunni minni..ég vittna ađ sjálfsögu í höfundinn..???
Óskar Arnórsson, 29.3.2008 kl. 15:31
Já Óskar, ţú mátt kópera ţetta ţví ég er međ alla útreikningana hjá mér ef einhver skildi langa til ađ telja ţetta einhvert bull; sem telja verđur afar líklegt ađ kerfisrotturnar sameinist um.
Guđbjörn Jónsson, 29.3.2008 kl. 18:30
Takk fyrir ţađ Guđbjörn minn! Ert búin ađ lesa "árásir" mínar á Davíđ Oddosn? Segju nákvćmlega eins og ţađ er í raunveruleikanum. Algjörlega umbúđalaust! Fullt af fólki sem ţorir ekki einu sinni ađ kommentera ţetta sem ég skrifa...
Óskar Arnórsson, 29.3.2008 kl. 19:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.