27.5.2008 | 14:50
Sértćk skuldsetning til ađ bjarga fáeinum óvitum
Ummćli fjármálaráđherra benda til ađ hann skilji ekki hvađ felist í ţví ađ lífa af tekjum sínum en auka ekki umsvif munađar og neyslu međ lánsfé sem enginn tekjulegur grundvöllur er skapađur fyrir, svo hćgt verđi ađ endurgreiđa lánin.
Um nokkurra ára skeiđ hafa allar útflutningvörur okkar veriđ seldar á hćstu verđum sem ţekkst hafa. Framleiđsla okkar á útflutningsvörum, hefur veriđ í ţví hámarki sem framleiđslugetan leyfir. Međan ekki er sköpuđ skilyrđi fyrir frekari, meiri eđa fjölbreyttari útflutningvörum, er ekki fyrirsjáanlegt ađ umtalsverđ tekjuaukning verđi hjá ţjóđinni.
Međ erlendum lántökum til afar mikillar útţenslu ţjónustu- og neysluţátta samfélags okkar, höfum viđ sett af stađ ýmsa tímabundna starfsemi, sem fyrirséđ hefur veriđ ađ ekki gćti haldiđ lengi áfram eđa orđiđ varanleg. Ástćđa ţess var ađ gjaldeyristekjuöflun ţjóđarinnar gat ekki boriđ uppi alla ţessa ţjónustu og neyslu. Ćvinlega hefur veriđ fyrirsjáanlegt, ađ ţegar ekki yrđi lengur hćgt ađ verđa sér úti um meira lánsfé frá erlendum ađilum, til ađ halda ţessari starfsemi gangandi, yrđi sú starfsemi ađ hćtta sem ekki ćtti sér viđhalds- og endurnýjunarţátt í gjaldeyristekjum ţjóđarinnar.
Hiđ raunverulega íslenska efnahagslíf venjulegrar fjölskyldu er ekki í neinni hćttu. Hćttan sem yfir vofir snýr eingöngu ađ ţeim ađilum sem hafa flćkt sig í lántökum langt uppfyrir ţađ sem tekjur ţeirra geta boriđ. Slík vandamál eru fyrst og fremst til vegna alvarlegra mistaka stjórnenda lánastofnana og eru ríkissjóđi algjörlega óviđkomandi ţar sem ríkiđ rekur engan banka.
Ef lánastofnanir hafa endurlánađ hinar erlendu lántökur sínar, til ţađ ótraustra ađila, gegn ţađ litlum veđum ađ ţau tryggi ekki verđmćti lánsfjárins, á ađ láta slíkt koma skýrt fram áđur en ríkissjóđur fer ađ skuldsetja sig til ađ skera óvitana sem stjórna bönkunum niđur úr ţeim hengingarólum sem ţeir smíđuđu sér sjálfir og festu um eigin háls.
Leyfiđ okkur ađ sjá hinn raunverulega vanda og hvernig hann varđ til í raunveruleikanum. Kannski ţarf einungis ađ skipta um stjórnendur lánastofnana og byggja upp traust á eđlilegri og ţjóđfélagslega raunsćrri stjórnun ţeirra, í réttum takti viđ tekjuumhverfi ţjóđarinnar.
Ţurfum viđ ekki ađ lćra af svona vitleysum međ ţví ađ vita raunveruleikann í ţví ferli sem kom okkur í ţessa stöđu?
Međ kveđju, frá fyrrv. hagdeildarmanni í banka.
Verkefniđ ađ verja árangur undanfarinna ára | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ţetta eru alveg ótrúlegar greinar hjá ţér Guđbjörn! Mér finnst merkilegt ađ viti boriđ fólk skuli ekki hafa áhuga á grundvallaratriđum í fjármálum samtímis sem ţađ kvartar yfir dýrtíđ!
Ég er svona einn fábjáni sem tók yfurdráttarheimild, ađ vísu er ég ekki međ nein lán, bara fokdýra yfirdráttarheimild sem núna er ekki í neinu samrćmi viđ inborganir! Allt sem ţú segir gćti veri fjármálaleg ćfisaga mín! ţetta er ekki enu sinni fyndiđ! hefur aldrei langađ ađ skulda neinum neitt, enn keypt á afborgunum hluti sem mér vantar ekki neitt af ţví ţeir voru á svi "hagstćđum kjörum" sem síđan var breytt í óhagstćđ eftir kaupin...
Óskar Arnórsson, 29.5.2008 kl. 05:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.