6.6.2008 | 23:56
Eru menn jafnir fyrir lögunum?????????????
Er það ekki merkilegt á að horfa, að saksóknari og ríkisvaldið skuli leggja hundruði milljóna í að leita að sakarefnum og hundelta í dómskerfinu, mann sem í áraraðir hefur lagt sig í líma við að bjóða þjóðinni lægsta vöruverð sem fæst í landinu. En á sama tíma skuli þessir sömu aðilar, saksóknari og ríkisvaldið ganga fram fyrir skjöldu og verja þá aðila sem leggja sig í líma við að rífa niður og eyðileggja atvinnulíf og lífskjör í sjávarbyggðum í kringum landið, og svæla lífsbjörgina frá þessum svæðum með peningagjöfum til þeirra sem fengið hafa ókeypis úthlutað aflaheimildum til atvinnusköpunar í þessum byggðarlögum.
Þetta allt er til verulegrar smánar fyrir alla þá aðila sem í áraraðir hafa stungið höfðinu í sandinn og látið arðræna þjóðina um tugi, ef ekki hundruði milljarða, en á sama tíma beitt öllu afli saksóknar og réttarkerfis til að knésetja þá einstaklinga sem skapað hafa þá lífskjarabót sem þjóðin hefur upplifað í lægra vöruverði undanfarin ár. Kaupmáttaraukningin er ekki ríkisstjórninni að þakka. Hún er því að þakka að Bónus hefur haldið niðri vöruverði í landinu og með því bætt lífskjör almennings.
Ég mun fjalla meira um þetta síðar, þegar ég hef tínt betur saman óforskömmugheitin sem annars vegar hefur verið beitt gegn Baugs-fjölskyldunni og hins vegar gegn fólkinu í sjávarbyggðum landsins.
Sameiginlega eru þetta áreiðanlega ljótustu hryðjuverk Íslandssögunnar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Það verður fróðlegt að sjá pistla um þetta merkilega mál hjá þér. Takk fyrir góðan pistil. Gæti þetta virkilega gerst í nokkru öðru landi enn hér? Kannski Burma, Norður Kóreu..Súdan..
Óskar Arnórsson, 7.6.2008 kl. 01:03
Sæll Óskar. Ég mundi orða þetta þannig að svona gerist varla og teljist alls ekki eðlilegt í siðuðu lýðræðissamfélagi en stjórnmálamenn okkar stefni greinilega að nýjum viðmiðum, við þau lönd sem þú nefnir.
Með kveðju. G.J.
Guðbjörn Jónsson, 7.6.2008 kl. 14:41
ég ætti nú að sýna þér eitt stórmerkilegt mál Guðbjörn! Er með það í rafrænu formi og á diskum. Eitt svona mál sem alveg með ólíkindum..ertu með eitthvað mail?
Óskar Arnórsson, 7.6.2008 kl. 15:13
Já ég er með "gudbjornj@internet.is"
Guðbjörn Jónsson, 7.6.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.