9.7.2008 | 23:21
Óheiðarleikinn skín af Eldingarmönnum
Svona er einungis hægt að skrökva að fólki sem lítið eða ekkert þekkir til aðstæðna. Eldingarmenn segja hvalaskoðunarsvæðin vera frá 8 - 18 mílur út frá Reykjavík. Þetta veit ég að ekki rétt, því ég hef verið á handfærum á þessu svæði undanfarin ár. Helsta hvalaskoðunarsvæðið er svona 5 - 12 mílur út frá Reykjavík, enda komast skipin ekki yfir stærra svæði nema því aðeins að þau stoppi ekkert til að leita að, eða skoða hvali. Ferðin tekur ekki nema þrjá klukkutíma og ef skoðunarskipin færu út á 16 mílur, myndu þeir einungis hafa u. þ. b. hálfa klukkustund til að leita að og skoða hvali. Slíkt yrði skoðunarfólk ekki ánægt með.
Ég veit að þegar þessi skip eru komin 4 - 5 mílur út af Gróttu, fara þau að dóla um og leita efir hvölum. Í rólegheitum dóla þeir út undir 8 - 10 mílur, ef lítið er um hvali, en vegna stutts tíma sem hver ferð tekur, reyna þeir að fara sem styðst.
Að skrökva til að réttlæta ótuktarskap, er birtingarmynd afar sérstakra persónuleika.
Að fjölmiðlar skuli láta hafa sig að fíflum í svona málum, er fyrst og fremst sýnishorn á hve litla vandvirkni þeir leggja í umfjöllun sína og, eins og í þessu máli, leggja óheiðarlegum mönnum lið við að skrökva að fólkinu í landinu.
Áreiðanlega fá þeir að gjalda óheiðrleikans. Fróðlegt verður að sjá í hvaða mynd það gjald verður látið falla.
Eltu hvalafangara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Breytt 10.7.2008 kl. 00:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Mysi hvaða bull er þetta í þér? menn fara þar sem hvalurinn er? Stundum er hann nær stundum fjær stundum annastaðar.Fer allt eftir æti og ástandsins í sjónum
gamli þorskur (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.