Líklega engin takmörk fyrir óraunsæi þessara manna

Ótrúlegur barnaskapur sem þessi "sérfræðingur" lætur út úr sér. Ríkissjóður tiltölulega nýlega búinn að selja bankana til að losa sig úr þessum rekstri. Þá telur þessi maður að ríkissjóður sitji að svikráðum til að ná til sín þessum margfallt yfirskuldsettu einkafyrirtækjum. 

Svona lítið þjóðfélag eins og okkar, þyrfti ekki nema einn ríkisbanka og við gætum hæglega stofnað hann fyrir mun lægri fjárhæð en 500 milljarða.

Það eru greinilega óvitar í fjármálum á fleiri stöðum en í Íslensku bönkunum.                 


mbl.is Markaðurinn hefur vantrú á bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En var ekki Davíð á móti sölu ríkisbankana til Samson?

gfs (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 21:03

2 identicon

Ég sá þátt í þýsku sjónvarpi um daginn, í lok hans voru fjárfestar varaðir við að leggja inn sparnað sinn hjá Kaupþingi þar sem bankinn og Ísland séu stórskuldug og að aðrar reglur gildi um bankatryggingar utan Evrópusambandsins en innan.

KátaLína (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 21:28

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef oft velt fyrir mér , hvað er það sem menn þurfa að hafa til að bera til að kallast "SÉRFRÆÐINGUR"?  Maður sér varla, viðtal í sjónvarpi við nokkurn mann, án þess að hann sé titlaður sérfræðingur á hinu eða þessu sviði.

Jóhann Elíasson, 26.7.2008 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 165530

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband