25.7.2008 | 11:57
Getum viđ vćnst lćkkunar verđbólgu???
Líklega líđur nokkur tími áđur en verđbólgan fer ađ lćkka. Ástćđur ţess eru ađallega ţćr ađ enn er mikil spenna í ţjóđfélaginu. Eftirspurn eftir erlendum vörum og gjaldeyri til annarra nota, er enn frekar mikil, auk ţess sem enn á eftir ađ greiđa stóra gjalddaga af svonefndum "jöklabréfum".
Á sama tíma og ţetta er ađ ganga yfir, eru mörg verslunar- og ţjónustufyrirtćki ađ berjast fyrir áframhaldandi lífi sínu. Sú barátta fer fram međ hćkkunum á verđi vöru og ţjónustu, til ađ afla nćgra tekna, svo ţćr dugi fyrir kostnađi. Ţessi barátta er mörgum fyrirtćkjum vonlítil, ţar sem innstreymi lánsfjár hefur dregist verulega saman og ţar međ minnkar velta í ţjóđfélaginu. Ţađ verđur ţví líklega í fyrsta lagi međ nćstkomandi vori, sem viđ getum fariđ ađ vćnta lćkkunar verđbólgu.
Margir hamast á ríkistjórninni og krefja hana ađgerđa vegna yfirskuldsetningar bankanna. Ţjóđarbúiđ er ekki í neinni hćttu vegna yfirstandandi lánsfjárkreppu, ţví allir atvinnuvegir gjaldeyristekna eru međ tekjustreymi í hámarki ţess mögulega. Ađ vísu vantar okkur fleiri atvinnugreinar sem skapa gjaldeyri, en ţar sem ţeim málum hefur lítiđ sem ekkert veriđ sinnt undanfarna áratugi, verđum viđ ađ hafa ţolinmćđi til ađ koma slíkri starfsemi af stađ.
Ţađ athyglisverđa er hins vegar ađ stjórnir bankanna skuli ekki enn vera búnar ađ skipta um stjórnendur, ţar sem núverandi stjórnendur bankanna hafa greinilega fyrirgert trausti erlendra lánastofnana, vegna glćfralegra skuldsetninga sinna. Ţetta vantraust sýnir sig glögglega í skuldatrygginagaálagi sem krafist er af bönkunum, sem er ţađ hćsta í heimi. Ţađ segir okkur ađ engir bankastjórar í heiminum hafa minna álit, eđa minni tiltrú, en núverandi bankastjórar bankanna okkar.
Ég mundi segja ađ fólk ćtti fyrst ađ spyrja stjórnir bankanna hvađ ţćr ćtli ađ gera til ađ efla tiltrú erlendra lánveitenda, og ţegar ţađ er komiđ fram, ţá verđi skođađ hvort ríkissjóđur ţurfi ađ koma ađ ţessum málum međ einhverjum hćtti.
Stjórnir bankanna fyrst. Svo má skođa hjálp frá ţjóđinni.
Bankarnir hafa nú ekki beinlínis stundađ ţađ ađ gefa ţjóđinni mikiđ undanfarin ár, eđa hvađ?
Verđbólga ekki meiri í 18 ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Enski boltinn, Viđskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţessari fćrslu, hef ekki trú á lćkkun verđbólgu á međan rekstur ţjóđfélagsins og helstu stođa ţess eru ekki til stađar og bara er "látiđ reka á reiđanum" frá degi til dags.
Jóhann Elíasson, 26.7.2008 kl. 10:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.