Yfirmaðurinn brást skyldum sínum. Hættir hann sjálfur eða verður hann rekinn????

Í þessu tilfelli á umhverfisráðherra ekkert val. Framkvæmdastjórinn brást skyldum sínum. Valið er framkvæmdastjórans, að segja upp og hverfa frá starfi, eða verða rekinn úr starfi fyrir augljósa yfirhylmingu með alvarlegu broti á lögum.

Augljóst,  ekki satt? 


mbl.is Stóð 40 tonna bíla að utanvegarakstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Auðvitað er þetta alveg "borðleggjandi" og enn alvarlegra er að maðurinn "reyndi"að hafa áhrif á málið.

Jóhann Elíasson, 11.8.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Er ekki langsótt að gera mál úr akstri á sandi?  Smá vindur og sandurinn sléttir úr sér aftur

Tryggvi L. Skjaldarson, 11.8.2008 kl. 16:47

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

..ég er sammála Tryggva..

Óskar Arnórsson, 12.8.2008 kl. 06:00

4 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Svo er að skilja af fréttum nú, að þetta hafi verið stormur í vatnsglasi, byggt á einhverjum misskilningi. Segi bara eins og maðurinn. Það eiga nú allir rétt á misréttingu orða sinna.

Guðbjörn Jónsson, 12.8.2008 kl. 12:17

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sammála þér Guðbjörn! Ég er það ekki alltaf...enn þú átt sjálfsagt eftir að lesa sumar færslurnar þínar í erlendum dagblöðum ef allt mitt skriferí gengur upp.

"Það eiga nú allir rétt á misréttingu orða sinna. "

þú ert bara hrein snilld allur þú! Hmm..hvað ætli ég þyrfti að leiðrétta mikið af því sem ég skrifa? Uss! Ef ég fengi eina krónu bara fyrir hverja bullsetningu sem ég hef látið út úr mér, væri ég margmilljóner..

Þó þú fengir hundrað þúsund fyrir hvert skipti sem ég er ekki sammála þér, yrðiru tæpast tæpast ríkur..

Óskar Arnórsson, 13.8.2008 kl. 03:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband