28.8.2008 | 10:57
Er ţetta ekki hinn dćmigerđi stjórnmálamađur nútímans???
Ţađ ţarf ákveđiđ virđingarleysi fyrir eigin sjálfsmynd, sem og gagnvart fólkinu í landinu, til ađ koma fram eins og Guđni gerir. Hann er búinn ađ sitja á ţingi og í ríkisstjórn í árarađir og ţegjandi horfa á ađ ţjóđinni sé steypt í ţćr ógöngur sem hún er nú komin í.
Ţćr tillögur sem hann hefur lagt fram, lúta ađ ţví ađ ţjóđnýta tapiđ og óráđsíuna sem bankarnir hafa viđhaft síđustu árin, međ ţví ađ Seđlabankinn taki erlent stórlán til ađ fjármagna töpuđ útlán, vegna gengisfallinna verđbréfa; lán sem skattgreiđendur munu síđar ţurfa ađ borga.
Ćtli ţetta flokkist ekki undir ađ tala mikilúđlegur og međ spekingssvip um málefni sem engin ţekking er ađ baki. Er ekki hugsanlegt ađ álíka ţekkingarleysi sé ađ baki núverandi málflutningi hans?
En, af hverju skyldu Ţingeyingar einblína svona á álver, ţegar fyrirsjáanlegt er ađ olíuleit er ađ hefjast á Drekasvćđinu. Slík starfsemi ţarf áreiđanlega mikla ţjónustu frá landi; hvađ ţá ef olía eđa gas finnst ţarna í vinnanlegu mćli. Ţau umsvif yrđu tvímćlalaust meiri framtíđarmúsik fyrir atvinnulíf á svćđinu, ţví áliđ verđur á undanhaldi eftir örfá ár, vegna nýrra léttmálma sem eru í uppsiglingu.
Fyrir fáum áratugum sátum viđ uppi međ stórfjárfestingar í síldabrćđslum, nokkuru síđar međ ónýtar fjárfestingar í lođdýrabúum, ţá tóku viđ tugir milljarđa í fiskeldisćvintýrinu, framundan er margra milljarđa afskriftir vegna offjárfestingar í fiskiskipum sem ekki geta boriđ sig af eigin tekjum og í nálćgri framtíđ verđum viđ međ miklar fjárfestingar í ónothćfum álverum, vegna verđhruns og minnkandi notkunar á áli.
Hafa stjórnmálamenn okkar ekki veriđ einstaklega glöggir á uppbyggingu gjaldeyrisskapandi starfsemi ţjóđarinnar???????
Sagt er ađ sporin hrćđi. Hvađa spor hafa stjórnmálamenn okkar skiliđ eftir sig? Pólitískt óđagot hefur aldrei skilađ ţjóđinni hagnađi.
Kreppa af völdum ráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165581
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Já, ef olía finnst á Drekasvćđinu, ţá er ég vissu um ađ umhverfis-talíbanarnir mun rísa gegn ţví ađ olía yrđi unnin ţar og krefjast umhverfismats á olíuvinnslunni og ţjónustmannvirkjum í landinu er tengjast ćttu olíuvinnslunni.
Ţetta vćri líkt umhverfis-talíbönum, á móti öllu sem framkvćmt er úti á landi, ţeir mynda líklega koma međ ţau rök ađ ţetta vćru einstök ósnortin svćđi ţarna undir landgrunninu og betra vćra ađ láta olíuna ţar ósnortna ţví vernargildiđ vćri svo mikilvćgt.
Friđrik Bj. Haraldsson (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 12:49
Ţakka ţér frábćrlega uppbyggilegt innlegg Friđrik. Ţetta bćtir athyglisverđum rökum viđ umrćđuna.
Guđbjörn Jónsson, 28.8.2008 kl. 13:22
Heill og sćll; Guđbjörn, og ađrir skrifarar !
Hygg; ađ erfitt reynist, ađ komast nćrri nokkrum kjarna máls, sem ţú gerir hér, á einstaklega raunsćjan, en jafnframt myndrćnan hátt, Guđbjörn.
Hafir ţú; beztu ţakkir, sem endranćr, fyrir árveknina, sem skrumlausa framsetningu, á hverju máli. Og međ beztu kveđjum, sem fyrr.
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 02:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.