Ţeir skamma Seđlabankann fyrir skammarstrik ţeirra sjálfra

Sjaldan hefur birst á prenti betri stađfesting á ađ stjórnendur Kaupţings hafa ekki skilning á hvađ ţađ er ađ reka, til langs tíma litiđ, fjármálastofnun í litlu hagkerfi.

Ţeir láta eins og aldrei hafi komiđ ađvaranir um ógćtilegar erlendar lántökur og of mikil útlán, miđađ viđ tekjur hagkerfisins, ţrátt fyrir ađ Seđlabanki hafi í mörg ár hvatt bankana til ađ draga úr útlánum og lántökum. Einnig hafa um nokkurra ára skeiđ borist ađvaranir frá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum og Alţjóđabankanum um ofţennslu hagkerfisins, vegna of mikilla útlána bankanna. Spurningin er ţví: - Voru stjórnendur bankanna ekki ađ hlusta, eđa skildu ţeir ekki ađ ţađ var veriđ ađ tala viđ ţá????

Ţađ er svo margt sérkennilega heimskulegt í ţessum háf fimm fréttum Kaupţings ađ ţví verđur ekki svarađ til fullnustu í stuttum pistli. Nćgir ţar ađ nefna undrun ţeirra á ađ samdráttur skuli verđa í veltu ţjóđfélags okkar, ţegar ljóst er ađ ţeir hafa mokađ milljörđum af erlendum lántökum í steindauđar og óarđbćrar fjárfestingar, sem allir heilbrigt hugsandi menn vissu ađ gćtu međ engu móti greitt ţessi lán til baka.

Lánastofnanir á Íslandi geta ekki fćrt ábyrgđ af eigin mistöku yfir á Seđlabanka okkar og skattgreiđendur. Ţeir verđa ađ vera menn til ađ horfast í augu viđ eigin mistök og misgerđir og sýna í verki ađ ţeir séu ţeir sérfrćđingar sem ţeir hafa ţegiđ laun fyrir á undanförnum árum. Ţeir verđa sjálfir ađ leggja fram áćtlanir, hvernig ţeir sjálfir ćtla ađ greiđa úr sínu eigin óvitaskap og bjarga sér sjálfum og ţjóđinni úr hröđum samdrćtti niđur til raunverulegrar getu hagkerfis okkar. Ţađ eru ţeir sjálfir, (bankarnir okkar) sem efla eđa veikja hagkerfiđ, ekki ríkisstjórnin. Menn verđa ađ átta sig á ađ viđ erum í frjálsu hagkerfi, frjálsu flćđi fjármagns milli landa, sem jafnframt ţýđir ađ hver og einn verđur ađ bera sjálfur ábyrgđ á lántökum sínum og endurgreiđslu ţeirra lána. Ógćtilegri lántöku er ekki hćgt ađ vísa til ríkis eđa skattgreiđenda, enda lántakendur sjálfstćđ fyrirtćki, međ snillinga viđ stjórn, sem hafa ţegiđ milljarđa fyrir fćrni sína til stjórnunar.

Nú er komiđ ađ ţví ađ sýna ţá snilli sem launakjörin bentu til ađ veriđ vćri ađ greiđa fyrir.              


mbl.is Greiningardeild Kaupţings gagnrýnir Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Takk fyrir góđan pistil Guđbjörn!

Mér fannst ţađ ósvífiđ af honum Ingólfi í greiningardeil Glitnirs ađ " Íslendingar ćtla ađ hanga á krónunni, munu allir bankar flyta burtu af landinu" segir hann í blađi í gćr međ mynd og öllu. Má ekki leyfa ţessum bönkum ađ fara öllum til útlanda og láta ţá taka verđtryggingarvitleysuna međ sér? Svo segir Björgvin Viđskipta. ađ ţađ sé bara populism ađ tala um ađ leggja verđtryggingu niđur! Ég held ađ íslenskur bankamađur kunni ekki ađ vinna í erlendum bönkum. Vonandi fer Davíđ ekki ađ gefa sig eftir ţrýsting frá Bönkunum. Láta ţá bara hrynja eđa bara hundskast í burtu...til Afríku eđa Burma, bara nógu langt.. 

Óskar Arnórsson, 29.8.2008 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 165770

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband