3.9.2008 | 17:39
Braut Alţingi stjórnarskrána???????????????
Í fljótu bragđi sýnist svo ađ Alţingi sjálft hafi brotiđ 57 gr. stjórnarskrár međ ţví ađ loka dyrum sínum fyrir ljósmćđrum. Í 57. gr. segir svo:
Fundir Alţingis skulu haldnir í heyranda hljóđi. Ţó getur forseti eđa svo margir ţingmenn, sem til er tekiđ í ţingsköpum, krafist, ađ öllum utanţingsmönnum sé vísađ burt, og sker ţá ţingfundur úr, hvort rćđa skuli máliđ í heyranda hljóđi eđa fyrir luktum dyrum. (leturbreyting G.J.)
Í stjórnarskrá er hvergi heimild til ađ takmarka fjölda áheyrenda; einungis heimild til ađ loka fundi og ţá fyrir öllum áheyrendum. Fróđlegt verđur ađ fá upplýsingar um hvađa ţingmenn greiddu ţví atkvćđi ađ fara svona út fyrir lagaheimildir og brjóta um leiđ 65 gr. stjórnarskrár, ađ... [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum. Ţarna var takmörkunum og mismunun beitt án lagaheimildar.
Eins og máliđ lítur út, verđur ekki betur séđ en forseti Alţingis hafi brotiđ grundvallarreglu lýđrćđisskipulags okkar. Eđlileg viđbrögđ viđ slíku er tafarlaus afsögn og afsökunarbeiđni.
EKKERT MINNA ER ÁSĆTTANLEGT.
Lokađ og lćst á ljósmćđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 165771
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
athyglivert
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 17:42
Hvar eru feđur verđandi barna? Mana ykkur til ađ mótmćla á Alţingi. Fjármálaráđherra gerir sig sekan til ađ fórna framtíđ landsins: ófćddu börnunum. En ţađ er svo sem engin frétt ađ svo gerist.
ee (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 21:29
Ţađ hefur veriđ regla fjármálaráđuneytis í áratugi ađ semja ekki fyrr en búiđ er ađ skapa ákveđna neyđ hjá viđsemjendum, ţannig ađ einungis fáist hluti af kröfunum fram. Ég sé engin teikn á lofti ađ venja ţeirra sé neitt ađ breytast.
Ţví miđur hafa launţegasamtök ekki geta stađiđ saman til ađ knýja fram breytingar á ţessu.
Ađ sjálfsögđu vona ég ađ ljósmćđrum gangi vel. Ţćr eiga svo sannarlga inni ţá leiđréttingu sem ţćr eru ađ fara fram á.
Guđbjörn Jónsson, 3.9.2008 kl. 22:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.