14.9.2008 | 10:38
Afgerandi munur á Bandarískum og Íslenskum ađstćđum
Ekki hvarflar ađ mér ađ Sigurđur landlćknir vilji ekki vel. Ég tel víst ađ hann leggi sig fram um ađ leysa sem best úr ţeim vandamálum sem á borđ hjá honum koma. Ţau mál geta hins vegar orđiđ viđkvćm úrlausnar, m. a. vegna ţess hve samfélag okkar er lítiđ.
Smćđ samfélagsins veldur ţví ađ lćknar eru flestir í sama félaginu, ţekkja eitthvađ til hvers annars og eru ţví afar tregir á ađ gagnrýna sjúkdómsgreiningu eđa vinnubrögđ hvers annars. Öđru máli gegnir međ Bandaríkin, ţar sem auđvelt er ađ finna lćkna sem engin tengsl eru milli.
Vegna ţessarar sérstöđu okkar, ţurfum viđ líka ađ hugsa út frá öđrum forsendum en stórţjóđir gera, ţegar viđ hugum ađ öryggisţáttum í samskiptum viđ fámenna sérsviđshópa, líkt og lćkna, lögfrćđinga, endurskođendur o. fl. slíka, sem byggja á sérmenntun og sérţekkingu. Viđ verđum ađ hafa međ í hugmyndafrćđinni, hina miklu nálćgđ milli manna í ţessum hópum. Sú nálćgđ getur gert ađ engu möguleika skjólstćđinga ţeirra til ađ leita álits fagađila á sama sviđi.
Menn geta deilt um rétt Tryggingastofnunar, samkvćmt lögum eđa reglugerđum, til ađ neita greiđslu á lćknishjálp fyrir Ellu Dís. Viđ verđum hins vegar öll ađ horfast í augu viđ, ađ viđ munum aldrei geta sett lög sem ná yfir alla mögulega ţćtti heilsufarsmála. Ţađ er grundvöllurinn fyrir ţví ađ fólk međ ćtlađa fćrni í heilastarfsemi er ráđiđ til ađ stjórna ţessari stofnun, en henni ekki stjórnađ af vel forritađri tölvu, sem svarar öllum fyrirspurnum nákvćmlega eins. Ţađ er hinn fjölbreytilegi mannlegi veruleiki, samhliđa ţeim siđfrćđilegu gildum sem viđ viljum ađ ríki í samfélagi okkar, sem valda ţví ađ viđ viljum hafa lifandi mannlega ályktunarhćfni viđ stjórnun svona stofnana, en ekki eingöngu blinda stýringu samkvćmt lagatexta eđa reglugerđum.
Ţess vega verđa menn, eins og Sigurđur landlćknir, ađ hefja sig upp fyrir lagaramma og reglugerđir, í tilvikum eins og ţessu međ Ellu Dís, og leysa svona mál frá grunni siđfrćđinnar, međ stuđningi af stjórnarskrá, lögum og reglugerđum, međ heilsu og hagsmuni ţolenda í forgrunni.
Ég ber ţá von í brjósti ađ menn muni rata ţá leiđ.
Fólk leiti annars álits | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vefurinn, Vísindi og frćđi | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.