Erum viđ leiđ á verđbólgunni ?????

Allir keppast viđ ađ hallmćla verđbólgunni, en  kappkosta á sama tíma, af ţekkingarskorti, ađ viđhalda henni eđa jafnvel auka hana.

En, hverjar eru grundvallarástćđur verđbólgu?

Ţćr eru raunar nokkrar. Sumar hvernjar rćđur almenningur viđ, en ađrar ástćđur eru skapađar á bankamönnum.

Ađstćđurnar sem almenningur rćđur viđ er gjaldeyrisnotkun. Fólk getur fylgst međ fréttum af vöruskiptajöfnuđi, sem yfirleitt er gefinn upp í fyrri hluta  hvers mánuđar, fyrir nćsta mánuđ á undan. Ef halli hefur veriđ á vöruskiptum, ţýđir ţađ ađ viđ höfum keypt vörur fyrir hćrri fjárhćđ en viđ höfđum tekjur fyrir. Slíkt er bein ávísun á verđbólgu.

Međan bankar og innflytjendur gátu fengiđ erlend lán til ađ greiđa ţćr vörur sem viđ fluttum inn, umfram tekjur okkar, kom vöruskiptahallinn ekki fram sem verđbólguhvati, vegna ţess ađ lániđ borgađi innflutninginn. Nú er greinilega orđiđ erfiđara um lánsfé. Ţess vegna skapast vöntun á fé til ađ greiđa innfutniginn; en ţađ er einmitt ţessi vöntun á fé til greiđslu skulda sem er verđbólguhvatinn.            

 Ţađ eru ţví fyrst og fremst viđ sjálf, sem getum slegiđ verđbólguna niđur, međ ţví ađ hafa vakandi augu međ ţví hvernig viđ eyđum penignunum okkar. Getum viđ minnkađ innkaup á erlendum vörum, ţannig ađ vöruskiptahallinn verđi lítill eđa enginn?  getum viđ fćkkađ ferđum okkar til útlanda og ţannig sparađ gjaldeyri? Erum viđ vakandi fyrir eđlilegri gagnrýni á stjórnvöld og fyrirtćki, vegna eyđslu ţeirra á gjaldeyri ţjóđarinnar?

Allir ţessir ţćttir hafa áhrif á verđbólguna.  Eigum viđ ekki frekar ađ nota orku okkar til ađ berjast gegn verđbólgunni, en ađ nota hana til ađ vćla í ríkisstjórninni; sem gerir ekkert međan viđ eyđum gjaldeyri án neinnar fyrirhyggju.

ALLIR ÚT AĐ ÍTA VERĐBÓLGUNNI FYRIR BORĐ.           


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband