Er ekki vilji til ađ jafna ágreining ???

Líkt og margir ađrir hef ég lauslega fylgst međ ţeim átökum sem skekja Frjálslynda flokkinn. Ekki verđur sagt ađ ţessi átök gleđji mig, ţví mér fannst málefnaskrá flokksins áhugaverđ.

Einhvern veginn virđist mér stríđandi öfl hafa sett hagsmuni ţjóđarinnar í aukahlutverk en í ađalhlutverki sé baráttan, annars vegar um völd, en hins vegar um ađ völdum sé dreift sem jafnast um kjördćmin.

Dreifing áhrifastađna um kjördćmi ţingmanna er ekki nýtt áhugamál, og alls ekki fundiđ upp eđa ţróađ af kjósendum Frjálslynda flokksins. Krafan um dreifingu áhrifastađna hefur lengi veriđ til stađar, hjá öllum flokkum, ţó ţeim tilfellum fćkki blessunarlega, ţar sem slík átök verđa. Líklega hafa forystumenn flokkanna ţegar lćrt ađ jafnrćđi og dreifing valda sé grundvöllur friđar.

Ţví miđur hefur mér fundist ađ slík hugsun hafi vikiđ nokkuđ til hliđar í Frjálslynda flokknum. Nokkuđ hefur boriđ á ţví ađ fyrrverandi ţingflokksformađur (KHG) hafi fyrst og fremst túlkađ sína persónulegu skođun, en lítiđ fjallađ um skođun ţingflokksins. Merki ég ţetta af augljósri óánćgju annarra ţingmanna međ talsmáta og skrif KHG, ţar sem hann tjáir sig sem formađur ţingflokksins, án ţess ađ reifa álit eđa samstöđu ţess flokks.

Ef einlćgur vilji til samstarfs hefđi veriđ til stađar hjá KHG, hefđi veriđ auđvelt fyrir hann ađ sjá ranglćtiđ sem fólst í ţví ađ bćđi formađur flokksins og formađur ţingflokks eru úr sama kjördćmi, en hinir tveir ţingmennirinir úr sitt hvoru kjördćminu.

Ef Frálslyndi flokkurinn á ađ geta náđ vopnum sínum og orđiđ ţjóđinni til gagns, tel ég ađ stríđandi fylkingar verđi ađ slíđra vopn sín og setjast yfir málefni ţjóđfélagsins. Ţeir sem ekki treysta sér til ađ leggjast á ţćr árar, á grundvelli málefnaskrár flokksins, ćttu ađ finna sér annan vígvöll til niđurrífandi persónuátaka.      


mbl.is „Guđjón Arnar lét undan hótunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband