30.9.2008 | 16:35
Snyrtilegur biđleikur
Ţetta er afar snyrtilegur biđleikur. Ţađ hefđi veriđ óheppilegt ađ setja ţann ađila í stöđuna núna, sem fyrir nokkru var trúlega búiđ ađ planta í ţessa stöđu. Ţađ hefđi orđiđ of augljóst af hverju pressa var sett á ađ losna viđ Jóhann.
Kannski er fólk búiđ ađ gleyma umdeilanlegum ađferđum viđ prestráđningu ţarna fyrir fáum árum. Svo vildi til ađ presturinn sem ráđinn var, á konu sem var sýslumađur á Ísafirđi. Eitt ţeirra vandkvćđa sem ţurfti ađ leysa, vegna ráđningar prestsins, voru ţau ađ ekkert embćtti var laust, á suđurnesjum, fyrir konu prestsins. Ţví varđ ađ setja hana í einskonar geymslu sem vararíkislögreglustjóra.
Jóhann var í embćtti sem hentađi konunni, auk ţess sem hann (Jóhann) var ekki í réttum pólitískum lit. Leikrit var ţví samiđ í skyndi og sett í gang atburđarás sem leiđa mundi til ţess ađ Jóhann segđi af sér starfi. Viđ ţađ skapađist pláss fyrir konu prestsins, auk ţess sem embćttiđ yrđi í réttum lit.
Mjög snjöll atburđarás. Lokaţáttur verksins verđur trúlega opinberađur í desember.
![]() |
Settur lögreglustjóri á Suđurnesjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ mér datt í hug strax og heirđist hver yrđi settur lögreglustjóri hvađ vćri í gangi.
Ţađ er nefnilega ţannig ađ í umrćđunni er ađ fćkka lögregluembćttum en frekar og ekki má einn af vinum ríkislögreglustjóra verđa atvinnulaus.
Prestfrúin mun líklega verđa ráđin sem lögreglustjóri á Suđurnesjum og Ólafur K Ólafsson settur lögreglustjóri á Suđurnesjum verđur vara ríkislögreglustjóri. Embćttiđ á Snćfellsnesi verđur svo sett undir Borgarnes ásamt Akranesi.
Búast má ţví viđ fćkkun lögreglustjóra á nćstunni og einkaklúbbur Halla Jó verđur eftir sem já mennirnir.
Nánar síđar...
kveđja Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 30.9.2008 kl. 19:17
Ţakka ţér Ólafur. Ţađ er auđsjáanlega ansi líkt útsýniđ hjá okkur yfir ţetta mál. Viđ fylgjumst međ framvindunni.
Guđbjörn Jónsson, 30.9.2008 kl. 22:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.