Snyrtilegur biđleikur

Ţetta er afar snyrtilegur biđleikur. Ţađ hefđi veriđ óheppilegt ađ setja ţann ađila í stöđuna núna, sem fyrir nokkru var trúlega búiđ ađ planta í ţessa stöđu. Ţađ hefđi orđiđ of augljóst af hverju pressa var sett á ađ losna viđ Jóhann. 

Kannski er fólk búiđ ađ gleyma umdeilanlegum ađferđum viđ prestráđningu ţarna fyrir fáum árum.  Svo vildi til ađ presturinn sem ráđinn var, á konu sem var sýslumađur á Ísafirđi. Eitt ţeirra vandkvćđa sem ţurfti ađ leysa, vegna ráđningar prestsins, voru ţau ađ ekkert embćtti var laust, á suđurnesjum, fyrir konu prestsins. Ţví varđ ađ setja hana í einskonar geymslu sem vararíkislögreglustjóra.

Jóhann var í embćtti sem hentađi konunni, auk ţess sem hann (Jóhann) var ekki í réttum pólitískum lit. Leikrit var ţví samiđ í skyndi og sett í gang atburđarás sem leiđa mundi til ţess ađ Jóhann segđi af sér starfi. Viđ ţađ skapađist pláss fyrir konu prestsins, auk ţess sem embćttiđ yrđi í réttum lit.

Mjög snjöll atburđarás. Lokaţáttur verksins verđur trúlega opinberađur í desember.      

 


mbl.is Settur lögreglustjóri á Suđurnesjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ mér datt í hug strax og heirđist hver yrđi settur lögreglustjóri hvađ vćri í gangi.

Ţađ er nefnilega ţannig ađ í umrćđunni er ađ fćkka lögregluembćttum en frekar og ekki má einn af vinum ríkislögreglustjóra verđa atvinnulaus.

Prestfrúin mun líklega verđa ráđin sem lögreglustjóri á Suđurnesjum og Ólafur K Ólafsson settur lögreglustjóri á Suđurnesjum verđur vara ríkislögreglustjóri. Embćttiđ á Snćfellsnesi verđur svo sett undir Borgarnes ásamt Akranesi.

Búast má ţví viđ fćkkun lögreglustjóra á nćstunni og einkaklúbbur Halla Jó verđur eftir sem já mennirnir.

Nánar síđar...

kveđja Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 30.9.2008 kl. 19:17

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Ţakka ţér Ólafur.  Ţađ er auđsjáanlega ansi líkt útsýniđ hjá okkur yfir ţetta mál. Viđ fylgjumst međ framvindunni.

Guđbjörn Jónsson, 30.9.2008 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband