5.10.2008 | 23:57
Gott þegar menn sjá að sér
Vandamálið númer 1 - 100 var ofþennsla bankanna. Fyrst bankarnir fengust til að draga saman seglin, selja eignir og þar með greiða niður erlendar skuldir, skapast svigrúm fyrir eðlilegt fjárstreymi.
Ég held að varla hafi verið hægt að fá betri lausn fyrir efnahag íslensku þjóðarinnar.
Ekki þörf á aðgerðapakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Heldur þú virkilega að málið sé svona einfalt, trúir þú því að þetta sé nóg?
Þóra Guðmundsdóttir, 6.10.2008 kl. 00:31
Fyrirgefðu, í hverju varst þú ráðgjafi? Vonandi ekki í fjármálum.
Jóhannes Snævar Haraldsson, 6.10.2008 kl. 02:04
Sæl Þóra! Ég held ekkert í þessum málu. Ég veit hins vegar að spenna og taugaveiklun leysir engin viðkvæm og erfið mál.
Sæll Jóhannes! Áður fyrr ver ég við bókhald, en svo um nokkur ár við að endurskipuleggja bókhald og fjárreiður hjá fyrirtækjum í vanda. Síðar var ég 5 ár í hagdeild banka. Ég bjó til skuyldbreytingakerfið sem, t. d. Ráðgjafastofa heimilanna notar, og var það fengið til nota í Kanada og Noregi. Áður en Páll Pétursson, þáverandi félagsmálaráðherra setti Ráðgjafastofuna af stað, hafði ég endurskipulagt fjármál fyri liðlega 6.000 aðila, en varð þá að hætta vegna ofþreytu.
Ef það huggar þig, þá er ég fyrir nokkru hættur í fjármálaráðgjöf, enda settu alir bankarnir upp fjármálaráðgjafa þegar ég hætti.
Guðbjörn Jónsson, 6.10.2008 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.