Niđurstöđur ţessarar fréttar eru blekking.

Ţarna er ekki um FRÉTT ađ rćđa heldur áróđurblekkingar af ófyrirleitnari gerđinni. Ef álíka sannleiksvilji er í öllum fréttum Fréttablađsins er í raun tímaeyđsla ađ vera ađ lesa ţađ.

En af hverju segi ég ađ ţetta sé blekking?  Ástćđan er aftirfarandi.

Spurt er:  VILTU GANGA Í EVRÓPUSAMBANDIĐ? 

Spurđir eru 800 einstaklingar = 100%

Spurningum svöruđu 647, eđa  80,88%

Já sögđu 445, eđa  55,63%

Nei sögđu  202, eđa   25,25%

Óákveđnir voru 153, eđa 19,12%  

 

Spurt er:  VILTU TAKA UPP EVRU Á ÍSLANDI?

Spurđir eru  800 einstaklingar  =100%

Spurningu svara 647, eđa  80,88%

Já sögđu 469, eđa  58,63%

Nei sögđu 178, eđa   22,25%

Óákveđnir voru 153, eđa  19,12%

 

Hvort er mikilvćgara ađ segja ţjóđinni satt, eđa beita hana enn einum blekkingunum til stuđnings hópi íslendinga sem ekki treystir sér til ađ stýra efnahagsmálum okkar án erlendrar íhlutunar?            


mbl.is Stuđningur viđ ESB-ađild og evru eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú veist Guđbjörn ađ ţađ er til lygi, helvítis lygi og statistikk.  Flosi Ólafsson gerđi skemmtilega fléttu úr ţessu um áriđ. Mig minnir ađ hann hafi byrjađ á skođanakönnun sem leiddi í ljós ađ mikill meirihluti ţeirra sem búa í Reykjavík og Kópavogi borđi kvöldmat um sjöleytiđ.

Eftir mikla hringrás međ tölur og svarhlutföll (sem pólitíkusum tekst ávallt ađ túlka sér í vil) fékk hann út ađ tiltekin hugmynd/flokkur hefđi yfirgnćfandi meirihluta "ef ađeins er tekiđ tillit til ţeirra sem neituđu ađ svara". Snilld hjá Flosa sem vćri gaman ađ finna núna.

Stuđningur viđ EES og Evru núna mótast af ótta, reiđi og panikk-viđbrögđum. Sem er skiljanlegt. Svona könnun má gera eftir nokkra mánuđi ţegar allt sem skiptir máli í ţessu sambandi hefur veriđ kynnt á yfirvegađan hátt og á mannamáli. Ekki međ upphrópunum á pólitísku. Ţá mun stuđningurinn viđ EES-mistök ţverra. 

Gestur H (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 165584

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband