26.2.2009 | 20:39
Vilja Sjálfstæðismenn geta rekið sömu svikamylluna áfram, án þess að sagt sé frá ?
Athygisvert viðtal við þessa tvo ungu menn á Alþingi. Annar vill ALLS EKKI að almenningur sé látinn vita ef fjármálamenn taka of miklar áhættur og stofni hagkerfinu í hættu aftur.
Hinn vill endilega hafa inni í lögunum allar þær traustustu varnir sem þekktar eru, til að fyrirbyggja að fjármálamenn vogi sér í aðra eins fjárglæfra og hér hafa verið stundaðir undanfarinn áratug, og rúmlega það.
Líklega sjá nú allir sem á þetta hlusta hvor aðilanna ber hagsmuni þjóðarinnar fyrir brjósti og hver það er sem hugsar fyrst og fremst um að halda opnum leiðum fyrir fjárglæframenn til að geta, með ábyrgðarlausum og óheiðarlegum hætti dregið að sér fjárstreymi sem ætti að fara til eflingar atvinnulífs í landinu. Það verður gama að fylgjast með í hvaða sæti Sigurður Kári lendir í prófkjöri Sjálfstæðismanna. Hann er greinilega góður mælikvarði á það hve margir eru í Sjálfstæðisflokknum sem vilja hagsmuni fjárglæframanna ofar hagsmunum þjóðarheildarinnar. Við sjáum hvað gerist.
Gæti kollvarpað fjármálalífinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Það að tilkynna að fjárglæframenn hafi tekið of mikla áhættu getur í raun tryggt að gjaldþrot fyrirtækja þeirra lendi á almenningi. Því hefur það jafnan ekki þótt góð bankamennska hjá seðlabönkum að tala ógætilega um einstaka fyrirtæki í atvinnulífinu. Mikið hefur verið rætt um hvernig þetta sé gert erlendis, Seðlabankar tjá sig ekki um einstaka vandamál fyrirtækja erlendis. Af hverju eigum við að fylgja útlöndum í öllu nema þessu? Gæti það mögulega verið að þeir sem gagnrýna Sigurð Kára hvað mest vita ekki um hvað þeir eru að tala?
Blahh (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 23:55
Guðbjörn: getur verið að Sigurður Kári hafi áhyggjur af einstaklingum í valdastöðu, sem gætu misbeitt sér til að koma höggi á einstaklinga eða fyrirtæki í þeirra eign, það til að mynda er tekið hart á því á verðbréfamörkuðum erlendis, ef greiningaraðilar gefa út falskar viðvaranir um stöðu fyrirtækja, sem getur leitt til hruns á verði bréfa annarra fyrirtækja í sama geiranum, það er ekki bara hvít eða svart í þessu frekar en öðru, en auðvitað á allt að vera uppá borðunum, leyndin sem ríkti sínir okkur best hvað getur farið afvega, enþá sjáum við ekki helminginn af því sem gerðist.
Magnús Jónsson, 28.2.2009 kl. 09:03
Sæll Magnús! Það skýn ekki beinlínis umhyggja fyrir litla manninum út úr orðum Sigurðar Kára. Hver veit nema þú hafi hitt naglann á höfuðið. Það væri nú fáliðað í greiningardeildum bankanna okkar ef þeim hefði verið refsað íhvert sinn sem þeir gáfu út rangar spár. Einu sinni var sagt að áherslan um leynd, yxi í réttu hlutfalli við þann óheiðarleika sem þyrfti að fela.
Guðbjörn Jónsson, 28.2.2009 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.