4.5.2009 | 21:41
Undarleg viđbrögđ ráđherra í kastljósi
Ég varđ verulega undrandi á ýmsum ummćlum viđskiptaráđherra í kastljósi kvöldsins. Ekki var hćgt ađ merkja á orđum hans ađ hann skildi ţá stöđu sem mikill fjöldi fólks er í. Ţegar svo er, er lítil von til úrbóta ađ varanlegu gagni, undir leiđsögn stjórnvalda.
Einnig talađi ráđherra eins og ađ allar skuldir sem ekki yrđu greiddar, lentu á ríkinu. Ţetta kom mér verulega á óvart, í ljósi ţess ađ skuldir ţessar voru yfirfćrđar frá bönkum sem voru hlutafélög međ sjálfstćđan fjárhag og sjálfstćđa ábyrgđ á öllum sínum lántökum og útlánum. Engar ríkisábyergđir voru á lántökum ţeirra.
Í ljósi ţessa er algjörlega augljóst ađ nýju ríkisbankarnir hafa ekki heimild til yfirtöku hćrri lána en sem nemur raunvirđi (í íslenskum krónum) ţeirra veđa sem fyrir lánunum eru. Ađrar upphćđir lánsfjár geta einungis veriđ til innheimtu hjá ríkisbönkunum, en ekki yfirteknar af ţeim. Slík innheimtulán munu aldrei lenda á ríkissjóđi, heldur lenda í afskriftarhluta viđ uppgjör gömlu bankanna, greiđist ţau ekki af lántakanum.
Dćmiđ sem nefnt var, um maninn sem tók lán í japönskum jenum, er glöggt dćmi um ţetta. Hann keypti íbúđ fyrir 39 milljónir. Hann átti 11 milljónir en tók 28 milljónir ađ láni í japönskum jenum. Nú stćđi lániđ í 70 milljónum, hann fengi líklega 30 milljónir fyrir íbúđina, ţannig ađ núna skuldađi hann 40 milljónum meira en vćri verđmćti íbúđarinnar.
Tap ţessa manns er ţó meira. Hann hefur tapađ ţeim 11 milljónum sem hann lagđi í upphaflegu kaupin. Hann hefur einnig tapađ verđbótum af ţessu fé, sem áćtla má 1,6 - 1,7 milljónir. Beint tap ţessa manns má ţví áćtla sem 52 - 53 milljónir á einu ári.
Ţessi mađur skuldar einhverjum gömlu bankanna ţessar 70 milljónir sem lániđ er sagt vera núna. Nýju bönkunum vćri heimilt ađ yfirtaka - sem nćmi raunvirđi íbúđarinnar nú - sem sagt er vera 30 milljónir. 40 milljónirnar gćti nýji bankinn einungis yfirtekiđ til innheimtu, ţví ekkert veđ vćri til tryggingar á greiđslu ţeirra milljóna. Ţćr 40 milljónir vćru ţví í raun í efnahagsreikning gömlu bankanna og fćru ţar í afskriftapakkann međ öđrum lánum sem engir veđţćttir stćđu fyrir.
Ástćđur ţessara breytinga eru ekki lántakanum ađ kenna. Ţar af leiđandi ber honum ekki ađ bćta ţann skađa sem lánveitandinn verđur fyrir. Skađi lánveitandans er ađ öllu leiti til kominn vegna hans eigin ađgerđa. Hann verđur ţví sjálfur ađ bera skađann sem af ţeim hlaust.
Ţar sem lánveitandinn (gamli bankinn sem lánađi fyrir íbúđinni) tók féđ ađ láni hjá erlendum lántaka í eigin nafni og endurlánađi til íbúđarkaupandans, ber ţessi gamli banki alfariđ ábyrgđ gagnvart erlenda lánveitandanum, en ekki íbúđarkaupandinn. Íbúđarkaupandinn gerđi ekkert sem olli hruninu eđa verđfalli krónunnar, ţess vegna skuldar hann ađ hámarki ţćr 28 milljónir sem upphaflega lánveitingin var. Hćrri fjárhćđ hefur Nýi bankinn ekki heimild til ađ yfirfćra í efnahagsreikning sinn sem fulla veđsetningu á hans íbúđ, og yfirtöku til sín sem eignastöđu í efnahagsreikning.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ég stóđ í ţeirri trú ađ mađurinn hefđi veriđ ráđinn á faglegum forsendum. Eftir ţennan ţátt féllust mér alveg hendur: enn einn réttinda međal skussinn í brúnni. Er ekki hćgt ađ velja neinn yfir međalgreind og jarđtengdan til ađ vera í forsvari fyrir almenning. Í fyrsta lagi hafđi krónan veriđ allof lengi ofmetinn og ţegar ákveđinn banki öđrum fremur fór ađ vekja vćntingar hjá almening um ţađ gagnstćđa, ţví hlutu ađ finnst ţeir einstaklingar sem létu blekkjast sökum ţess ađ ţeir trúđu ađ viđkomandi stofnum stundađi ábyrga hefđbundna bankastarfsemi og eđlilega höfđu ekki greind til ađ efast. Umrćtt sumar fjárfesti ég í mörgum persónulegum hlutum á netinu til ađ auka minn kaupmátt. Til dćmis fatnađ og í hluti í tölvuna mína. Međ tollum og vsk og afgreiđslugjaldi upp ađ dyrum oft 30-50% ódýrari en úr mollunum hér. [Gengishagnađur innflytjenda?] Ég á gjaldeyrisreikninga sem og margir kunningja mínir. Ţađ voru allir ađ bíđa eftir ađ krónan myndi falla. Hvernig áttu undirstöđu atvinnuvegirnir ađ ţrífast viđ svona hátt gengi?
Er eđlilegt ađ ţeir greindari noti ađstöđu sína til ađ féflétta ţá eđlilega fáfróđari um ţessi hluti. Íslendingar eru ekki vanir ţví ađ stunda viđskipti viđ fávita eđa glćpastofnanir ađ ţeirra mati.
50% útskriftir af útlánum. Smá bankar í milljarđa viđskiptum viđ fjarlćgar meintar lánastofnanir, án ţess ađ kynna sér sögu ţeirra eđa áreiđanleika.
Eftir reynslu almennings í dag ber núlifandi Íslendingum greinilega ađ leita til sérfrćđinga sem ţeir ţekkja persónulega eđa eru skyldir áđur en ţeir skrifa undir pappíra í Íslenskum lánastofnum međ rekstraleyfi.
Erlendis er ţađ víđast hjá meirháttar ţjóđum skilyrđi ađ einstaklingar í minnsta lagi yfir međalgreind séu gerđir ábyrgir fyrir öllum meiriháttar ákvörđunum.
Júlíus Björnsson, 8.5.2009 kl. 04:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.