Er heilbrigđ skynsemi í löngu fríi frá opinberri stjórnsýslu hjá okkur ????

Ég hélt ađ viđ vćrum međ ţokkalega menntađ fólk á Alţingi og ađ í framvarđarsveit stjórnsýslunnar vćri einnig vel menntađ fólk. Reyndar má vel vera ađ svo sé, en opinberlega er nú orđiđ afar ljóst ađ sú menntun sem ţetta fólk hefur hlotiđ, hefur ekki aukiđ skynsemi ţess eđa dómgreind.

Sífellt talar ţetta fólk um "skuldir okkar Íslendinga", ţegar fjallađ er um glćfralega stjórnunarhćtti stjórnenda sjálfstćđs hlutafélags. Ađ vísu er ţetta hlutafélag skráđ hér á landi, en AĐ ENGU LEITI á ábyrgđ ríkissjóđs.

Ţá er ţví ekkert haldiđ til haga, ađ Íslensk lög eđa stjórnunarhćttir, gilda ekki um starfsemi íslenskra fyrirtćkja á erlendri grundu. Í slíkum tilvikum gilda lög hvers lands fyrir sig. Í tilfellum Landsbankans, varđandi IceSave reikningana, giltu lög Bretlands og Holands um starfsemi bankans í ţeim löndum.

Eftirlitsskykldan var ţví ALFARIĐ á ábyrgđ stjórnenda fjármálastarfsemi í ţessum löndum, en á ENGAN  hátt hćgt ađ tengja hana ábyrgđ ÍSLENSKS samfélags. Vankunnátta, vanţroski og helber aumingjaskapur svokallađrar "menntaelítu" okkar, verđur ţess hins vegar valdandi ađ meginţorri ţessara kunnáttulausu og vanţroskuđu aumingja, ŢORA EKKI ađ standa međ ţjóđ sinni og verjast ódrengilegu áhlaupi ţekktra ofbeldisafla.

Sagt hefur veriđ, ađ ef viđ Íslendingar stćđum á rétti okkar og fćrum međ kröfu Breta og Hollendinga fyrir, til ţess bćran dómstól, vćrum viđ ađ vega ađ undirstöđum Evrópska fjármálakerfisnins. Enginn ţessara vanţroskuđu aumingja okkar virđast átta sig á ađ áhćttan af slíku er ALLS EKKI hjá okkur Íslendingum, og ţví engin ástćđa fyrir okkur ađ taka á okkur óţćgindi vegna vitlausra lagaforsendna hjá ESB samsteypunni. Viđ áttum engan ţátt í samningu slíkra laga og ţví verđur engin sök felld á okkur vegna hćttulegra áhrifa frá ţeirri vitleysu, í ţeirra eigin lögsögu.

Sú stađreynd, ađ öll áhćtta málsóknar okkar vegna framkomu Breta, voru ţau áhrif sem slíkt hefđi haft á fjármálaumhverfi Breta sjálfra; sem og ađrar ţjóđir innan Evrusvćđisins. sýnir ţessi stađ, lítiđ ţjálfuđum skákmanni, hve gífurlega sterka stöđu viđ höfđum í ţessu máli, starx í upphafi. Viđ höfum í raun afar litlu tapađ af réttarstöđu okkar enn, ţví ţćr kröfur sem uppi eru, snerta á engan hátt ríkissjóđ Íslands, heldur beinast ALGJÖRLEGA ađ Íslensku hlutafélagi, sem ríkissjóđur á engan eignarhlut í, og bar ENGA ÁBYRGĐ á starfsemi ţessa hlutafélags á erlendri grundu, ţar sem Íslensk lög eđa reglur náđu ekki til afskipta af daglegum rekstri ţess.

Ţađ er afar sorglegt, ţegar mađur hlustar ítrekađ á helstu fyrirsvarsmenn ţjóđfélags okkar, og flesta ţá menntamenn sem fjölmiđlar rćđa viđ, telja háskalega starfsemi Landsbankans á erlendri grundu, vera á ábyrgđ ríkissjóđs okkar. Ţessir menn opinbera svo alvarlega heimsku sína ađ ţeim ćtti ekki ađ vera treystandi fyrir ábyrgđarmiklu stjórnunarstarfi; og alls ekki til ađ fara međ fyrirsvar eđa ábyrgđ ríkismálefna.

Ţađ mćtti skrifa langa greinargerđ um ţá heimsku sem viđgengist hefur í öllum ţessum IceSave umrćđum. Kannski verđur ţađ gert síđar, en hér verđur látiđ stađar numiđ í bili.                   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er aumt ađ horfa upp á Steingrím J lyppast niđur.

Sigurjón Ţórđarson, 8.6.2009 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 165747

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband