10.6.2009 | 14:39
Krafan um ađ Sigríđur víki sćti, bendir til órólegrar samvisku
Mér finnst nokkuđ athyglisvert ađ Jónas skuli vera svona viđkvćmur fyrir ţeim ummćlum sem ţarna virđast hafa birst. Á engan hátt er vikiđ ađ óheiđarleika einstakra ađila, í starfi eđa starfsháttum. Auk ţess er um margar stofnanir ađ rćđa og sumar ţeirra međ stćrra ábyrgđarhlutverk en sú stofnun sem Jónas veitti forstöđu.
Margar stađreyndir, um starfshćtti lánastofnana okkar, hafa nú ţegar veriđ bornar fram í fjölmiđlum, sem engin skynsamleg skýring er til á önnur en öfgakennd grćđgi. Ég efa ekki ađ sú skođun er afar víđtćk á frćđasviđi viđskipta- og fjármála um víđa veröld. Sigríđur er ţví einungis afar lítill minnihluti ţeirra sem nú ţegar eru međ afar sterka tilfinningu fyrir ađ framangreind orsök sé ástćđa hrunsins.
Tómlátt andavaraleysi, getur annađ hvort stafađ af illa skilgreindir lagaumgjörđ um fjármálastarfsemina, eđa frá ţví ađ ţeir sem áttu ađ framkvćma lögin, hafi hugsanlega ekki haft fullan skilning á mikilvćgi embćttis síns eđa sínu hlutverki í heildarmyndinni. Hvergi er vikiđ ađ óheiđarleika. Um ţađ hver ţessara ţátta sé ástćđa hinnar mjög svo útbreyddu skođunar, sem Sigríđur setur varfćrnislega í orđ, segir hún ekkert um. Ţađ bíđur hinnar faglegu niđurstöđu.
Stađreyndin er engu ađ síđur sú; og á vitorđi flestra sem til ţekkja í viđskipta- og fjármálum, ađ á undanförnum 5 árum, eđa svo, var starfsemi fjármálastofnana í ţessu landi ekki í neinum takti viđ rauntölu efnahagslífs ţjóđarinnar og víđs fjarri ţví ađ eftirlit međ fjármákerfinu hafi miđađ ađ ţví ađ sjá um fjármálalegan stöđugleika í landinu.
Ţetta er á vitorđi flestra nú ţegar; og var löngu áđur en Sigríđur lét sín orđ falla um umrćddu blađaviđtali. Hún var ţví ekki ađ ljóstra neinu upp.
Hefur engin áhrif á vinnu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 165770
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.