11.6.2009 | 21:22
Valtýr Sigurđsson verđur alveg ađ víkja til hliđar.
Ţegar litiđ er á lög um hinn sérstaka saksóknara, kemur í ljós ađ hann hefur afar takmarkađ vald. Ríkissaksóknari hefur afar ţýđingarmikiđ ákvörunarvald, ţar sem hann sker úr um ágreiningatriđi er upp kunna ađ koma t.d. viđ verjendur ţeirra sem til rannsóknar eru o. fl. Sést ţađ glöggt á eftirfarandi texta úr 2. gr. laga um sérstakan saksóknara, en ţar segir:
Ríkissaksóknari leysir á sama hátt úr öđrum ágreiningi sem kann ađ rísa um valdsviđ hins sérstaka saksóknara og annarra ákćrenda. Ţá er hinum sérstaka saksóknara skylt ađ hlíta fyrirmćlum ríkissaksóknara skv. 3. mgr. 21. gr. laga um međferđ sakamála eftir ţví sem viđ getur átt.
Vakin er athygli á ađ rauđa letriđ er áhersla sem ég setti á texta laganna.
Ţegar til ţessara atriđa er litiđ, er vel skiljanlegt ađ Eva Joly setji strangt skilyrđi fyrir ţví ađ Valtýr hverfi algörlega frá embćtti ríkissaksóknara, ţar sem ţetta ákvćđi veitir lögmönnum verjenda tćkifćri til ađ gera ágreining, sem ríkisssaksóknari yrđi ađ skera úr. Auk ţess er ţarna, eins og glöggt kemur fram í rauđa letrinu, lögđ ófrávíkjanleg skylda á herđar hins sérstaka saksóknara ađ hlíta fyrirmćlum ríkissaksóknara.
Ég held ađ ţađ hljóti flestir ađ vera fćrir um ađ lesa út úr ţessu, hvađa vald ríkissaksóknari hefur til ađ stöđva rannsóknir, eđa beina ţeim frá ţeim ađilum sem hann mundi vilja vernda.
Telur ađ Joly starfi hér áfram | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Hvađa smámunasemi er ţetta?
Er ekki eđlilegt ađ embćttismađurinn fái ađ sigta sakargiftir út eins og honum hentar? Hann er jú ćviráđinn.
Kannski hann geti kveikt í einni flugeldatertu í hvert sinn sem hann vísar máli frá?
Á Austurvelli fyrir framan styttuna af Jóni Sigurđssyni?
Viđ hin getum kannski kyrjađ nafn sonar hans á međan?
Jóhann (IP-tala skráđ) 11.6.2009 kl. 22:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.