23.6.2009 | 13:49
Tæplega von mikils áhuga erlendra aðila á að reka banka hér.
Það væri nánast óskiljanlegt ef erlendir aðilar sýndu því raunverulegan áhuga að hefja bankastarfsemi hér. Innanlandsmarkaður er afar lítill og viðskiptasiðferðið það lægsta sem þekkist í því sem kallast siðuð samfélög.
Núverandi bankakerfi er alltof stórt fyrir þá tekjusköpun sem þjóðfélagið hefur upp á að bjóða. Erlendar skuldir þjóðarinnar gleipa alla greiðslugetu hennar næstu áratugina, svo veltuaukning viðskiptaumhverfisins verður afar lítil á því tímabili. Útlánum til tekjuskapandi stórframkvæmda gætu þessir erlendu bankar tekið þátt í, án rekstrarkostnaðar hér á landi.
Varla er við því að búast að erlendur banki setji hér upp starfsstöð eða útibú, til þess að stunda meirihluta viðskipta sinna á erlendri grundu. Slíkan kjánaskap væri einungis hægt að ætla Íslenskum "sérfræðingum" í fjármálum.
Bankar einkavæddir innan 5 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Útlánsform mjög framandi. Inflation index Mortgage Loans. Algjörlega ónauðsynilegt ef þekking er og skilningur er fullnægjandi þegar vaxtir eru ákveðnir eða þeir leiðréttir með tillit til veðsins eða áhættunnar: afallanna. Þegar útlendingar sjá hvað stjórnvöld bjóða heimulunum uppá þá má búast við því að sömu stjórnvöld falli í áliti.
Svo er eitt með einkabankavæðingar þar sem um fákeppni er að ræða færri en 13 t.d. þá verður Bankamálráherra fljótt vinur þeirra sem eru í forsvari svona stórra fyrirtækja.
Vinskapur væri best sýndur með afskiptaleysi. Þögn er nú sama og samþykki.
Júlíus Björnsson, 24.6.2009 kl. 05:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.