Eru allir ađ verđa á valdi taugaveiklunar

Ţađ vita allir sem tekist hafa á viđ lífshćttulegar ađstćđur, ađ eina vonin til ađ komast lifandi frá slíku, er ađ forđast taugaveiklun og ćsing. Greinilega hefur ţessi hópur í Hollandi engan í sínum röđum sem gćti stýrt fari ţeirra heilu í höfn, gegnum hafrót međ mörgum straumröstum. Ţađ vantar allt vit í ţessi áform ţeirra, svo varla ţarf ađ óttast málshöfđun sem byggđ er á slíku rugli.

Í fyrsta lagi voru Hollendingar á engan hátt ţvingađir til ađ leggja fjármuni sína inn á ţessa reikninga, hjá erlendu bankaútibúi, sem hvorki seđlabanki né fjármálaeftirlit Hollands gáfu neina traustsyfirlýsingu. Engin Íslensk ríkisábyrgđ var á starfsemi Landsbankans, eđa neinna annarra íslenskra banka, hvorki á Íslandi eđa í öđrum löndum. Landsbankinn bauđ ţví Hollendingum áhćttu, í hćsta áhćttuflokki, sem ţeir stukku á í von um ađeins meiri gróđa en var hjá Hollenskum bönkum.  Áhćttan var öll ţeirra megin. Ríkissjóđur hefur ALDREI átt neina löglega ađkomu ađ ţessum IceSave málum, og á ekki enn.

Vilji Hollendingar reyna dómstólaleiđina, ţurfa ţeir ađ byrja á ţví ađ stefna Gamla Landsbankanum fyrir Hérađsdóm Reykjavíkur, ţví ţar er varnarţing hans. Náist enginn árangur út úr ţví, ţurfa ţeir nćst ađ stefna Tryggingasjóđi innistćđueigenda, sem er sjálfstćđ stofnun og ríkissjóđi međ öllu óviđkomandi.

Nái ţeir engum árangri ţar, er nćsta leiđ ţeirra ađ stefna löggjafastofnun Evrópusambandsins, ţví tryggingakerfi innistćđueigenda hjá lánastofnunum er byggt á löggjöf frá ţeirri stofnun.

Komi í ljós ađ lánastofnanir okkar, hafi brotiđ reglur um uppsöfnun fjár í tryggingasjóđi innistćđueigenda, gćti ESB höfđađ mál gegn ţeim bönkum sem brotiđ hefđu reglurnar.

Kćmi í ljós ađ engar reglur hefđu veriđ brotnar, vćru ţessi tjón utan bótaskylds ferlis. Sem sagt, ađ fullu á ábyrgđ hvers ţess sem tćki ţátt í ţeim leik sem ţarna var bođiđ upp í.

IceSave var í raun og veru LOTTÓ, ţar sem engar reglur voru fyrir hendi um útdrátt vinninga.  Ríkissjóđur Íslands hefur aldrei veriđ lögformlegur ađili ađ ţessu IceSave máli og ráđherrar ríkisstjórnarinnar utan alla lögformlegra heimilda til afskipta af ţví, frá upphafi.            


mbl.is Undirbúa lögsókn gegn Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Víkingsson

Sammála. Ţetta er óvenju skýr og greinargóđ lýsing á ţessu leiđindamáli.

Skúli Víkingsson, 5.7.2009 kl. 22:10

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ er af hinu góđa. B sökudólgar Fjámáleftirlit

Ţeir geta ţá sannađ.

 a) ţeir voru blekktir af stjórnendum > ţá er stjórnendur glćpamenn og ábyrgir

b) ţeir voru í vitorđi.

Hlutir gerast ekki af sjálfum sér í eđlilegri Bankstarfsemi.

Áfram Holland!

Júlíus Björnsson, 5.7.2009 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 165830

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband