Markaðsstemming við höfnina

Það svæði sem þarna er rætt um er afar óhentugt fyrir svona markað. Þarna er afar þröngt; afar lítið um bílastæði og töluverð umferð þeirra sem reka þarna starfsemi og þeirra sem eiga erindi á Ægisgarð eða á Grófarbryggjur.

Svona markaður ætti betur heima t. d. á Miðbakkanum, þar sem tívolíið var hér áður fyrr. Þar er rýmra um fyrir streymi fólks auk þess sem auðveldara er fyrir fólk að losa sig við bíla sína, án verulegrar truflunar fyrir aðra starfsemi.

Hugmyndin er góð, en hún er staðsett á algjörlega vonlausum stað. Þar sem hún er hugsuð, gæti aldrei orðið friður um hana, vegna þess hve svona starfsemi mundi raska aðkomu að verbúðunum þarna, og annarri starfsemi á svæðinu.           


mbl.is Markaðsstemning við höfnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband