4.8.2009 | 16:17
Getur verið skylda að leyna afbrotum ????
Það getur verið álitamál með opinberun allra lána í lánabók. Hins vegar er einnig hægt að spyrja, varðandi útlán hárra fjárhæða, til eigenda eða tengdra aðila, án fullnægjandi trygging, hvort þar sé um lánastarfsemi að ræða.
Á sérhverjum manni hvílir sú skylda að upplýsa um glæpi eða lögbrot, verði hann vitni að slíku, eða hafi rökstuddan grun um að afbrot hafi verið framið. Deila má um með hvaða hætti eigi að upplýsa um slíkt, en ef aðstæður hér eru skoðaðar í ljósi tregðu yfirvalda við að opinbera ótvíræða brotastarfsemi í lánastofnunum á undanförnum árum, er vel skiljanlegt að þeir sem vilja koma á framfæri upplýsingum um brotastarfsemi, noti netið til slíkra uppljóstrana.
Slíkir möguleikar til uppljóstrana eiga ekki að vera hamlandi fyrir þá sem frétta af brotastarfsemi sem hljótt átti að fara. Slíkir möguleikar eiga að virka sem hindrun á þá sem vilja stunda brotastarfsemi, og þar af leiðandi leiða þjóðfélagið í átt til heilbrigðra viðskiptahátta.
Tvímælalaust heimilt að birta upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165581
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.