11.9.2009 | 14:01
Kjánaleg fljótfćrni hjá Landsambandi kúabćnda
Ég dreg stórlega í efa ađ ţessi ályktun Landsambands kúabćnda sé réttilega tekin á formlegum stjórnarfundi. Sé ţađ hins vegar svo, skýrir ţađ kannski ađ einhverju leiti hve frjálslega vinnslustöđvarnar ganga oft fram í ţví sem kalla mćtti skammarlega umgengni viđ heilbrigt og gott hráefni frá bćndum.
Engum dylst, ađ framleiđendur skila af sér heilbrigđum kjötafurđum. Hins vegar er deilt um heilbrigđiđ er úrvalsvörur bćndanna koma frá vinnslustöđvum og í verslanir, ţar sem viđ (neytendurnir) eigum greiđastan ađgang ađ ţeim.
Kćru höfundar ţessarar ályktunar LK. Í lýđrćđisţjóđfélagi er eina leiđin til ađ losna viđ ásakanir um óvönduđ vinnubrögđ, ađ vana svo til verka ađ ekki vakni grunur um óvönduđ vinnubrögđ eđa vörusvik.
Í óttaumhverfi "ráđstjórnarríkis" reyna ţeir sem telja sig valdhafa, hliđholla- valdsherrum eđa eru undirokađir af ţeim, ađ ţagga niđur sem fyrst, umrćđur sem gćtu reynst svikastarfsemi hćttulega upplýsandi.
Ég spyr mig í hvers konar samfélagi ţiđ teljiđ ykkur búa? Ég taldi mig búa í lýđrćđisríki, međ fullt tjáningafrelsi, sem ég ţarf ţó ađ bera fulla ábyrgđ á. Í slíku ţjóđfélagi kćra menn hvern ţann rógburđ sem ţeir telja sér ćrumeiđandi, eđa bćta ţau atriđi sem gagnrýnd hafa veriđ, virđist ţau vera almenn upplifun fjöldans.
![]() |
Harma ummćli um kjöt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.