27.12.2009 | 18:07
Eru rétthafar aflaheimila að viðurkenna fjárkúgun sína á kvótalausum útgerðum ????
Það gleður mitt vestfirska hjarta að þorskeldi skuli ganga vel hjá Gunnvöru hf.
Hins vegar finnst mér undarlegt að heyra útvegsmenn, rétthafa aflaheimilda, lýsa uppgjöf sinni og fyrirséðu gjaldþroti, þurfi þeir að gjalda sama verði fyrir aflaheimildir og þeir sjálfir krefja kvótalausar útgerðir að greiða til þeirra, fyrir framsal á þeim aflaheimildum sem þeir fengu úthlutað.
Af orðanna hljóðan má segja að þeir sjálfir, lýsi á hendur sjálfum sér alvarlegri fjárkúgun á kvótalausum útgerðum. Ég vona að sjávarútvegsnefnd og sjávarútvegsráðherra skilji rétt boðskapinn í þessum orðum þeirra útgerðarmanna, sem þeir hafa sérstaklega alið við brjóst sér, minnugir máltækisins að >Sjaldan launar kálfur ofeldið<.
Eldisþorskur fimmtungur alls hráefnis í vinnslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 165772
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Ekki sama verði Guðbjörn. Það hefur verið rætt um hinar og þessar tölu sem ná ekki fjórðungi af leiguverði sæúlfanna. En þetta eru nú einu sinni garmar sem hafa þurft að vera á framfæri ríkisins og sjávarbyggðanna sem svelta vegna þeirra.
Árni Gunnarsson, 27.12.2009 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.