29.12.2009 | 13:59
Stórundarleg fréttamennska
Í þessari frétt er sagt frá því að á aðfangadag jóla, hafi barn dottið niður stiga, milli hæða, og fengið slæmt höfuðhögg. Greint er frá því að lögergla og sjúkralið hafi þurft aðstoð Vegagerðar til að komast á staðinn og barnið hafi verið komið á sjúkrahús á tíunda tímanum um kvöldið. Fjórum til fimm tímum eftir að slysið varð.
Þarna er sagt frá atburði sem gerðist fyrir 5 dögum, en þess í engu getið hvaða afleiðingar þetta hafði fyrir barnið. Var barnið kannski algjört aukaatriði í fréttinni? Var aðalfréttin um að ófært hafi verið milli Bíldudals og Patreksfjarðar?
Mér finnst það lágmarks kurteisi, bæði gagnvart fjölskyldu barnsins, sem og lesendum fréttarinnar, að greint sé frá hverjar afleiðingar slyssins urðu fyrir barnið.
Allt annað er hreinn dónaskapur.
Barn datt á milli hæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
100% sammála
Hvert er aðalatriðið?
Fyrir mér er það barnið og ég vona til Guðs að það sé hólpið, allt annað er aukaatriði.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 29.12.2009 kl. 17:04
Fólk lætur eins og fréttin sé að fara að bjarga barninu ef þetta kemur fram :o
Hættið þessum barnaskap.
Viktor (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.