Þeir sem vilja ESB samninga nú, þeir borgi kostnaðinn

Augljóst er að þjóðin á ekki þá peninga til  núna sem samningaferlið við ESB kostar. Mikið vantar á að peningar þjóðarinnar dugi fyrir brýnustu útgjöldum s.s. heilbrigðis-, velferðar-, og menntamálum, þó annað sé ekki talið til.  

Þeir sem krefjast að lagt sé í þann kostnað nú, að semja við ESB, þeir leggi sjálfir fram nauðsynlegt fjármagn til samninganna. Takist þeim að gera svo góðan samning að þjóðin samþykki hann í þjóðaratkvæðagreiðslu, fái þeir kostnað sinn greiddan, annars ekki.                        


mbl.is Ungir framsóknarmenn vilja ESB viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég er til í það ef ég má svo hirða hagnaðinn af lægri vöxtum, matvælaverði og öðru verðlagi frá þér og þínum líkum þegar við erum komin inn í sambandið, að ég tali nú ekki um muninn varðandi toll á útfluttum fiskafurðum!

Það væri góð fjárfesting, allavega betri en í íslensku útrásinni!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 28.6.2010 kl. 15:43

2 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Kæri Guðbjörn Rétt skal rétt

Fiskur er ekki tollaður innan EES, ekki ferskur, ekki frosin, ekki gámafiskur EINGINN FISKUR, menn(VG) vilja tolla samt svokallaðan "gámafisk" til að hann fari héðan fullunnin" en inngangan fellir ekki niður tolla. 

Matvælaverð hefur ekki lækkað í neinu landi, Vaskur hefur lækkað(Svíþjóð Danmörk og fleiri) matvæli með verri standard hefur komið inn sem nýr valmöguleiki en matvælaverð lækkaði ekki heldur hækkaði verðlagið á Spáni um 8% og 4 í svíþjóð

Flestar vörur eru ekki tollaðar en það er hægt að fella út tollin af hverju sem er innan ESS(flestir sjálfskapaðir ESB sérfæðingar vita þetta ekki). Sumar vörur eru tollaðar til að vernada störf hér á fróni(fyrir ódýru vinnuafbí og jafna stöðu framleiðenda), þú getur ekki verið ósáttur við að það sé vinnu að hafa hér á íslandi

Við getum gengið inn og haldið tollum ef við viljum en það hefur ekki nein ESB þjóð látið rina á það

Við höfum til damis einga tolla á íþróttavörum, hvort sem þeir koma frá ESB BNA eða kína en það breitis við inngaungu. Það er reyndar þannig að við fellum alla tolla á ESB en setum upp tolla á allt sem við tolllegjum ekki nú þá fáum við 5 nýja tolla fyrir hverja 4 sem við fellum úr gildi

Ég mæli eindregið með því að þú kynnir þér ESB aðeins betur Guðbjörn minn, mig grunar að þú eigir margt og meira ólært sem er nauðsinlegt að læra um ESB

Með vinsamlegri og Réttri kveðju Brynjar

Brynjar Þór Guðmundsson, 28.6.2010 kl. 16:01

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Brynjar.

Tu gleymir kannski viljandi ad matvaelaverd laekkadi i Finnlandi eftir inngongu.

Tad er lika spurning hvort tollar til ad vernda storf se endilega jakvaett. 

Veita tollar meiri hagsaeldi fyrir Islendinga?  Svarid er NEI. Flestir hagfraedingar eru sammala um tetta. 

Vid eigum serhaefa okkur i greinum tar sem vid erum med mestu framleidni... og stunda svo altjodavidskipti.

Ef tollar eru svo godir og islensk framleidsla svo mikilvaeg. Af herju hofum vid ekki himinhaa tolla a bilum?  Framleida okkar eigin bila sjalf. Vid erum svo god i tvi........    tu getur valla verid osattur ad vinna se ad hafa herna a froni.

Sleggjan og Hvellurinn, 29.6.2010 kl. 04:51

4 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Sæll sleggja og þakka þér fyrir svarið

Svíþjóð og Finnaland eru að mörgu leiti svipaðar þjóðir, við innagaungu Svía þá lækkuðu þeir vaskinn (sem heitir MOM's þar ytra) um 10% en matvælaverð lækkaði um 7%. Hver heilvita maður sér að  það er eitthvað sem passar ekki, reyndar var svo að í sumum matvælaiðnaði harð varan dýrari þrátt fyrir 10% lækkun á vasknum. Það sama gerðist Í Finnlandinu góða en ég fullyrði það ekki þar sem ég hef ekki tölur um það, þú getur kanski verið svo vænn og sagt mér hversu mikið vaskurinn lækkaði það og hversu mikið matvælaverð lækkaði þar? Ef þú ert að miða við matvæli sem koma frá Rúmeníu þá þætti þér fróðlegt að fara og skoða tölur um matvælasýkingar og matvælaeitranir hjá þessum löndum(Svíþjóð Finnlandi og Danmörku). Það kemur af og til fram í fréttum en þar fjölgaði verulega eftir innagaungu Rúmena og Moldavíu.Meðan ég man ESB hefur mjög sérstök lög um skatta(ESB skiftir sér að sumum sköttum og sumum ekki), seigðu mér hr sleggja  1) hvaða lögum skiftir ESB sér að og 2) hver er lármarks/hámarks skatturinn? einnig væri fróðlegt að vita hvort þú vitir hvernig tollakerfi ESB virkar gagnvart BNA, Japa, Kína og öðrum löndundum - ESB er ekki eina landið í heiminum:)

Það er alltaf hægt að lækka launin niður á það plan sem það er td. í póllandi spáni eða ef þú vilt lækka þau enn meira niður í Rúmeníu. Þar eru launin undir 100 krónum á dag, gæti verið að það hafi hækka vegna falls krónunar en samt. Hvernig heldurðu að vinnuaðstæður þerra þar séu?

Á meðan laun eru ekki þau sömu getum við jafnað það örlítið með hóflegum tollum, þú vilt ekki að fyrirtæki á Íslandi fari á hausinn í hrönnum vegana þess að það sé hagkvæmara að framleiða í A- Evrópu?

 og hefur þú eitthvað vit á bílasmíði? Ég gerið það nefnilega ekki og þekki engan sem getur smíðað bíla þó margir séu mjög klárir að gera við þá, uppfæra og betrumbæta.Kveðja Brynjar

Brynjar Þór Guðmundsson, 29.6.2010 kl. 06:06

5 identicon

Tollar verða kannski felldir niður en vörugjöld koma í staðinn 100% allaveganna með vinstristjórn. Og svo líka það að Danir þurfa að borga nánast þrefalt verð fyrir bíla..

Mercedes-benz e500 listaverðið 421þúsund DKR svo með öllum sköttum og skráningu er verðið komið í 1,397 milljón DKR..

http://www2.mercedes-benz.dk/content/media_library/denmark/passenger_cars/products/priser/w212benzin.object-Single-MEDIA.download.tmp/E-Klasse_01.01.2010.pdf

Bárði (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband