Neita að borga lánið?????? Athyglisverð frétt.

Í fyrsta lagi er athyglisvert að Icebank skuli hafa afgreitt þetta lán án haldfastrar tryggingar fyrir endurgreiðslu. Slíkt ber með sér óafsakanlega óvarkárni gagnvart hagsmunum hluthafa bankans.

Í öðru lagi vekur þetta spurningar um hvernig hið erlenda lán Icebank var tryggt og hverjir muni á endanum þurfa að borga það, því erlenda skuldin gufar ekki upp.

Hverjir ætli séu raunverulegir eigendur Icebank? Ætli það séu sömu aðilarnir og vilja ekki borga lánið?  Eða eru stóreignamennirnir, sem ekki vilja borga lánið sem þeir fengu, að ná sér niðri á einhverjum öðrum stóreignamönnum?

Hver er hin raunverulega leikflétta.  Hver borgar í raun erlenda lánið fyrir stóreignamennina?           


mbl.is Greiða ekki lán sem Icebank veitti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Einhvern veginn efast ég stórlega um, að ég myndi komast upp með það að neita að borga "lánin" mín, það er eitthvað undarlegt á seiði þarna.

Jóhann Elíasson, 4.9.2008 kl. 15:13

2 identicon

Þar sem Eiríkur Tómasson er annars vegar, þar er ævinlega eitthvað spooky í gangi

Þorbjörn-Nískanes (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 447
  • Frá upphafi: 165284

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 446
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband