27.11.2010 | 16:15
Eru ţetta alvarleg réttarfarsmistök?
Mér virđist mál ţetta vera svolítiđ sérstakt. Ef ég skil hlutina rétt, var skuld ţess sem lániđ tók, felld niđur međ úrskurđi Hérađsdóms Reykjavíkur í nauđasamnngum skuldara í kjölfar greiđsluađlögunar.
Í ţessu máli kemur ţađ fram, ađ ábyrgđarmennirnir taka ađ sér ábyrgđ á skuld ţess er lániđ tók. Samkvćmt eđli úrskurđar hérađsdóms Reykjavíkur, ţá féll sú skuld niđur, međ ţeim úrskurđi, og ţar međ skuldađi lántakinn lánveitandanum ekki neitt.
Ábyrgđarmennirnir tóku ábyrgđ á skuld lántakans. Ţegar hérađsdómur hafđi fellt skuld lántakans niđur, var ekkert eftir af ţeirri skuld sem ábyrgđarmennirinr voru í ábyrgđ fyrir. Sú skuld var felld niđur međ dómsúrskurđi og ţví í raun engin skuld lántaka eftir hjá lánveitanda og ţar međ ekkert eftir af ábyrgđ ábyrgđarmanna, gagnvart skuldinni sem felld ahfđi veriđ niđur.
Hafi lánveitandinn ekki fallist á ađ skuldin vćri felld niđur, átti hann einungis kröfu á hendur ţeim dómstól er felldi skuldina niđur. Hann átt enga kröfu á hendur ábyrgđarmönnum, ţví skuld lántakans sem ţeir voru í ábyrgđ fyrir, var felld niđur međ dómi. Hún var ekki í vanskilum og hún vaer ekki til innheimtu, ţar sem hún hafđi veriđ felld niđur međ dómi.
Mér er óskiljanlegt hvernig menn tengja eignarréttarákvćđi stjórnarskrár, gagnvart ábyrgđarmönnum, viđ ţađ sem er niđurfelld eign lánveitanda, samkvćmt dómsúrskurđi. Ţađ er tvímćlalaust nálćgt hámarki skýjaglópsku og hrein misnotkun á stjórnarskránni. Sorglegt ađ Hćstiréttur skuli láta glepja sig út í slíka ófćru, sem sýnir best alvarlegan raunveruleikaskort hjá dómurum málsins.
![]() |
Bentu ţingmönnum á veiluna í lögunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.11.2010 | 10:25
Enn einu sinni virđist Hćstiréttur misstíga sig.
Ég skal viđurkenna ađ ég hef ekki lesiđ gögn ţessa máls. En eins og ţađ hefur veriđ kynnt í fjölmiđlum, virđist ađili hafa fengiđ skuld fellda niđur, á grundvelli lagaákvćđis, sem sett var af Alţingi. Máliđ virđist felast í ţví ađ lánveitandinn treysti sér ekki til ađ mótmćla hinni lögskipuđu niđurfellingu. Hins vegar telur hann sig eiga kröfurétt á hendur ábyrđarmönnum lánsins.
Raunveruleikinn er sá, ađ ábyrđarmennirnir eru ábyrđarmenn á skuld lántakandans. Ef skuld lántakandans hefur veriđ felld niđur, er ekki lengur um neina ábyrđ ađ rćđa, á skuld lántakandans, ţví hún hefur veriđ felld niđur. Hún er ţví ekki í vanskilum, í réttarfarslegum skilningi ţess orđs. Ţví á lánveitandinn í raun ekki kröfurétt á hendur ábyrđarmönnum, ţar sem ábyrđ ţeirra verđur einungis virk, ţegar um vanskil skuldar er ađ rćđa.
Svo er ađ sjá sem bćđi hérađsdómur Suđurlands og Hćstiréttur misstigi sig alvarlega í ţessu máli. Á ţessa ţćtti reyndi oft, á ţeim árum sem ég var í ráđgjöfinni. Bankar treystu sér aldrei í málssóknir á móti ţessum rökum; enda vonlaust mál ţar sem skuldin var ekki lengur til, búiđ ađ fella hana niđur.
Ábyrđarmenn eru ekki sjálfstćtt í skuld viđ lánveitandann. Ţví miđur misnota margar lánastofnanir ađfararlögin, á ţann hátt ađ lýsa kröfu fyrst á hendur ábyrđarmanni, ef hann er talinn líklegastur til ađ greiđa, eđa eiga eignir sem hćgt er ađ skrá fjárnám á. Ađ vísu er hćgt ađ fara ţessa leiđ, ef skuld er enn til stađar á skuldara lánsins. En ţegar búiđ er ađ fella skuldina niđur, ţó međ dómmsúrskurđi sé, er ábyrđ ábyrđarmanna einnig fallin niđur, ţví skuldin sem ţeir ábyrgđust er ekki lengur til. Lánveitandinn gćti hins vera hugsanlega átt kröfurétt á hendur dómstólnum eđa ríkissjóđi, vegna laga frá Alţingi, en á ţađ hefur ekki reynt enn.
Einhvern veginn virđist mér vaxandi dómgreindarskortur lýsa sér í međferđ ýmissa mála, bćđi fyrir hérađsdómi og Hćstarétti. Ţađ er í sjálfu sér graf-alvarlegt, sé sú raunin. Óvandađar úrlausnir dómsmála eru heldur á engan hátt ásćttanlegar. Ţađ verđur ţví greinilega ađ gera auknar kröfur til ţeirra um vönduđ vinnubrögđ, og forđast, ađ óţörfu, ađ halla niđurstöđum á ţann sem í veikari stöđu stendur.
![]() |
Löggjafinn fari yfir dóm Hćstaréttar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.11.2010 | 16:26
Einkennileg tvöfeldni
Afar einkennileg tvöfeldni er í tilsvörum flokksfélaganna Árna Ţórs og Ásmundar Einars. Árni Ţór segir um ESB viđrćđurnar: Ţetta ţýđir ađ um 58% fundarmanna vilja halda áfram á ţeirri vegferđ sem viđ erum í og bera síđan niđurstöđuna undir ţjóđina." Í ţeirri vegferđ felst ađ halda áfram ađlögunarferlinu og taka viđ mútum, í formi styrks, til ađ kosta ţann áróđur og ţćr breytingar sem gera ţarf á íslenskri stjórnsýslu.
Ásmundur Einar, flokksbróđir Árna Ţórs, segir hins vegar á öđrum stađ, á Mbl.is: "ađ samţykkt flokksráđs VG í Evrópumálum hafi sett ESB-ađlögunarferliđ í uppnám." Og orđrétt er eftirfarandi haft eftir honum: Báđar ţćr tillögur sem voru samţykktar hér fela ţađ í sér ađ stoppa algerlega ađlögun ađ Evrópusambandinu og allt fjárstreymi frá ESB inn í ţá ađlögun og kynningar- og áróđursstarfsemi.
Ég get ekki séđ ađ VG sé neitt nćr ţví ađ tjá eina stefnu í ESB umsóknarferlinu, en ţeir voru fyrir ţennan flokksráđsfund. Forystan hangir á 8% fylgi, umfram hina stefnuna. Munu menn elta forystuna mikiđ lengra? Er ekki nokkuđ ljóst ađ fram undan er valdabytling ef forystan fer ekki ađ finna samkomulagsleiđ milli ţessara ólíku afla. Á svona tvöfaldur málflutningur ađ halda áfram, öllum til skađa.
![]() |
Haldiđ verđi áfram á sömu vegferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.11.2010 | 10:47
Skynsamleg afstađa hjá Marinó
Ég verđ ađ segja ađ ég skil vel ţessa afstöđu Marinós í ljósi ţess hvernig fjölmiđlar hér á landi hafa iđulega haldiđ á málefnum ţeirra sem gagnrýna stjórnvöld og lánastofnanir. Ég ţekki ţessa ađferđarfrćđi mjög vel, ţví henni var beitt gegn mér áriđ 1991, ţegar ég var ađ berjast fyrir réttarstöđu fólks í fjárhagserfiđleikum.
Gerđ var dauđaleit ađ skuldum eđa misferlismálum, en höfđu ekki erindi sem erfiđi. Ţá var skrifuđ um mig ófrćingargrein í eitt af sorpritum landsins, sem tekin var til umfjöllunar í öllum fjölmiđlum, en mér varnađ heimildar til ađ svara fyrir mig. Viku síđar sendi lögmađur hér í borginni kćrđu til Ríkislögreglstjóra, ţar sem ég var kćrđur fyrir misferli. Enga nánari skýring fékk ég á ţví, í hverju misferliđ vćri fólgiđ. Ţetta dugđi hins vegar til ađ loka fyrir samstarf bankanna viđ mig, og rústa ţannig mikilvćgu hjálparstarfi viđ lausn á greiđsluvanda heimila.
Fjórum árum síđar, fékk ég óformlegar upplýsingar um hvađa misferli hafđi veriđ tilgreint í kćrunni. Ég hafđi nefnilega aldrei veriđ kallađur til yfirheyrslu og beiđnum mínum um afrit af kćrunni var ekki svarađ.
Í kćrunni var ţađ misferli tilgreint, ađ ég hefđi fariđ međ, og ekki skilađ, lykli ađ póskassa í andyri ţess húsnćđis, ţar sem ég hafi haft skrifstofu. Hiđ skondna viđ kćruna var, ađ allan ţann tíma sem ég leigđi ţarna húsnćđi, hafđi ALDREI veriđ lćsing á ţeim póstkassa sem ég hafđi.
Enn í dag, 20 árum síđar, er enginn farinn ađ biđjast afsökunar á ţessu framferđi. Enn er reynt ađ halda ţví á lofti ađ ég sé sérstaklega varasamur mađur, og ţá sérstaklega í peningamálum. Ég er löngu kominn yfir reiđina út af ţessu, en vorkenni ţeim aumkunnarverđu sálum sem ekki hafa enn manndóm í sér til ađ viđurkenna ódrengskap sinn.
Í ljósi reynslu minnar skil ég Marinó vel, en vona engu ađ síđur ađ hann verđi áfram í baklandi framvarđarsveitar Hagsmunasamtaka heimilanna.
![]() |
Ekki greint frá skuldum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
14.11.2010 | 10:35
Hvers vegna er bönkunum ekki stefnt fyrir ólöglega starfsemi???
Hćstiréttur hefur dćmt gengistryggđ lán ólögmćt, eins og lög landsins segja afar skýrt fyrir um. Af ţeirri starfsemi bankanna varđ gífurlegt tjón í ţjóđfélaginu. Einnig ollu bankarnir afar alvarlegu tjóni í ţjóđfélaginu međ vítaverđri óvarkárni í erlendum lántökum og ábyrgđarlausum útlánum.
Engin afsökun er til fyrir ţví ađ stefna ekki bönkunum, eigendum ţeirra og stjórnendum, vegna ţessara tjóna, sem ţeir hafa valdiđ ţjóđinni međ óábyrgu framferđi sínu. Stefnufjárhćđin gćti leikiđ 7 til 10 ţúsund milljarđar, eftir ţví hvernig tjón vćru reiknuđ.
Ég veit ekki hvort ţađ er enn einn óvitaskapurinn hjá stjórnendum bankanna, ađ reyna ađ leggja stein í götu ógildingar hinna ólöglegu útlána ţeirra, eđa ásetningur um ađ valda ţjóđinni enn meira tjóni en ţeir hafa nú ţegar gert.
Framganga ţeirra er alla vega ekki fyrirmynd um skynsemi.
![]() |
Bankar veita ekki skađleysisyfirlýsingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.11.2010 | 14:12
Athyglisverđur einhliđa áróđur
Ţađ kemur ekki á óvart ađ heyra svona lagađ frá Ragnari Árnasyni. Hann virđist ekkert vita um hvernig peningar verđa til. Ţeir bara koma frá útlöndum ţegar viđ óskum eftir ţeim. Ţví miđur eru nánast engir ALVÖRU hagfrćđingar til hér á landi, ţví háksólarnir hér hafa, um langt árabil, einungis kennt krónufrćđi, en ekki raunverulega hagfrćđi (ţjóđarhag).
Í krónufrćđi gera menn ekki greinarmun veltuaukningu, tilkominni međ erlendu lánsfé, og raunverulegum vexti ţjóđarhags, HAGVEXTI. Ţessir menn eru líka svo miklir kjánar ađ ţeir halda ađ ţjóđin ţurfi ekki ađ standa ábyrg fyrir vćrđmćti gjaldmiđils síns, ef hann heitir ţađ sama og gjaldmiđill einhverrar annarrar ţjóđar.
Er nokkur furđa ţó ţjóđin sé sokkin mjög djúpt í óviđráđanlegar skuldir, sem nauđsynlegt verđur ađ afskrifa, ţví marga áratugi tćki ađ greiđa ţćr allar. Ţađ er afar merkilegt, og sýnir glögglega mikinn skort á raunveruleikaskyni, ađ félag viđskpta- og hagfrćđinga, skuli fá einn helsta arkitekt hringavitleysunnar sem olli hruninu, til ađ hafa framsögu á fundi, ţar sem framtíđarmöguleikar ţjóđarinnar eru skođađir.
Ég ćtla ekki ađ lýsa svona óvitaskap frekar.
![]() |
Gjaldeyrishöft kosta milljarđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur