4.8.2010 | 11:02
Fyrir hvern var hasarinn til góðs?
Mér segir svo hugur að með hasarnum gegn Runólfi Ágústssyni hafi leikritasmiðju fjármálaaflanna tekist að fá skotinn í kaf einn harðasta stuðningsmann almennra skuldara, sem völ er á. Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að Runólfur sé enginn JÁ-maður, sem fari um skúmaskot og feluleiðir í sinni atvinnuleit. Fannst mér það koma vel fram hjá honum í kastljósinu, er hann svaraði spurningu Sigmars um hvað honum fyndist um þá beiðni Árna Páls, að hann stigi til hliðar úr embætti Umboðsmanns skuldara.
Svar Runólfs var: Mér finnst afar lítill mannsbragur að þessu.
Ef Runólfur hefði farið í embættið eftir flokksgæðingalínunni, eins og mikið hefur verið gefið í skyn, hefði svar hans ekki orðið svona kaldhæðið.
Þetta er áreiðanlega ekki í fyrsta skipti, og ekki heldur síðasta skiptið, sem lítt hugsandi múgurinn verður vopn í höndum áróðursafla, sem nota lítt hugsandi múginn til að eyðileggja sína eigin vígstöðu.
Það kemur í ljós á næstu mánuðum og næsta ári, hvort þessi tilfinning mín reynist rétt.
Ingi Valur Jóhannsson nýr umboðsmaður skuldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 165772
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Sæll Guðbjörn..
Mín tilfinnig er sú sama múgurinn er búin að skjóta sig í fótinn...
Bestu kv. Elísabet M.Ástvaldsdóttir
Elísabet Maria Astvaldsdottir (IP-tala skráð) 5.8.2010 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.