4.8.2010 | 11:02
Fyrir hvern var hasarinn til góðs?
Mér segir svo hugur að með hasarnum gegn Runólfi Ágústssyni hafi leikritasmiðju fjármálaaflanna tekist að fá skotinn í kaf einn harðasta stuðningsmann almennra skuldara, sem völ er á. Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að Runólfur sé enginn JÁ-maður, sem fari um skúmaskot og feluleiðir í sinni atvinnuleit. Fannst mér það koma vel fram hjá honum í kastljósinu, er hann svaraði spurningu Sigmars um hvað honum fyndist um þá beiðni Árna Páls, að hann stigi til hliðar úr embætti Umboðsmanns skuldara.
Svar Runólfs var: Mér finnst afar lítill mannsbragur að þessu.
Ef Runólfur hefði farið í embættið eftir flokksgæðingalínunni, eins og mikið hefur verið gefið í skyn, hefði svar hans ekki orðið svona kaldhæðið.
Þetta er áreiðanlega ekki í fyrsta skipti, og ekki heldur síðasta skiptið, sem lítt hugsandi múgurinn verður vopn í höndum áróðursafla, sem nota lítt hugsandi múginn til að eyðileggja sína eigin vígstöðu.
Það kemur í ljós á næstu mánuðum og næsta ári, hvort þessi tilfinning mín reynist rétt.
Ingi Valur Jóhannsson nýr umboðsmaður skuldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 165581
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Sæll Guðbjörn..
Mín tilfinnig er sú sama múgurinn er búin að skjóta sig í fótinn...
Bestu kv. Elísabet M.Ástvaldsdóttir
Elísabet Maria Astvaldsdottir (IP-tala skráð) 5.8.2010 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.