6.2.2012 | 20:50
Önnur sýn á verðtrygginguna Lausnir, ekki sögur
Samtökin - Ný framtíð - hafa opnað heimasíðu "nyframtid.is" og eru að fara af stað með upplýsinga og umræðufundi um málefni þjóðfélagsins. Við höfum ákveðið að leggja ekki fundartímann undir lýsingar á því sem liðið er og flestir hafa heyrt lýsingar á mörgum sinnum. Við munum leggja áherslur á að benda á hvers vegna ástandið sé eins og það er og hvernig hægt er að keyra þjóðfélagið út úr þeirri óstjórn sem verið hefur hér undanfarna áratugi.
Sem stikkorð eru sett fram á heimasíðu okkar, undir fyrirsögninni - Fyrstu skrefin - uppsláttur okkar vegna 17 atriða sem við setjum í SÉRSTAKANN FORGANG, þeirra þjóðfélagsmála sem við viljum berjast fyrir. Ef margir verða okkur sammála, mun vönduð stefnu- og verkefnaskrá verða samin á væntanlegum vorfundi, þar sem línur verða lagðar fyrir framtíðina.
Við leggjum áherslu á heiðarleika, fyrirhyggju og gjörbreytta forgangsröðun í verkefnaskrá ríkisvaldsins. Hlustið eftir lausnum. Ekki sögum af nútíðinni eða því liðna. Því verður ekki breytt. Við getum breytt framtíðinni, þannig að úr verði NÝ FRAMTÍÐ.
EN kíkið á auglýsinguna sem fylgir hér með sem skrá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Flott framtak. Verður gaman að fylgjast með.
Villi Asgeirsson, 6.2.2012 kl. 21:09
Guðbjörn. Takk kærlega fyrir mjög þarft framtak.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.2.2012 kl. 23:46
Neysluverðnyesluvítala hér til lámarks verðbótavaxtaútreiknings á fjármálagerngingum, hefur þann galla miðað við CPI alþjóðasamfélgsins eða PPP á millára eða HCIP á milli EU reikninga, að hún mælir ekki raunvirði seldravöru á frjálsum virkum neytenda keppnismarkaði, heldur sölupphæð seldra vöru. Þanning að verðbólgu álagning er vegin sem eign það er þegar álagning hækkar hlutfallslega samfara magni sömu framleiðlu eininga eða minni. Milli ríkja gildir hinsvegar CPI og PPP eins og áður segir eða Liborvextir [London] til langtíma verðtygginga jafnfætis PPP raunvirðs mælkvarða heimsins.
Gengið hér var leiðrétt þegar sannaðist að heimstjórnar matið byggðist á hækka álagningu í prósentum innanlands og selja ódýra verðflokka sem dýra. Hinsvegar þarf að leiðétt líka hér þennan kol vitlausa mælir sem Neysluverðtryggingar vísitala er hér. Almenngur hefur ekkert vit á þessu greinilega, en því miður hefur strafsfólk hjá hinum opnbera engan skilning á verðtyggingarmælitækinu heldur. Útreikningar geti verið réttir á fölsku mældum eða metnum tölugildum. Hinsversvega eru ekki sömu alþjóðlegu mælkvarðarnir og aðferðinar notaðar gagnvart sauðum Íslands, og gilda út um allt utan Íslands og milli ríkistjórnar Íslands og annarra Ríkistjórna.
Júlíus Björnsson, 7.2.2012 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.