3.1.2008 | 17:03
Pláneta fæðist í sjónauka?
Það er ekki fátítt að frásagnir í blöðum og útvarpi séu afar einkennilegar og segi í raun allt annað en meining fréttarinnar er. Svo er um þessa frétt. Plánetan fannst að sjálfsögðu ekki í sjónaukanum. Hun fannst í himingeimnum með sjónauka.
Síðar í fréttinni segir svo:
"Stjörnufræðingar komu auga á plánetuna í stjörnuathugunarstöð í La Silla í Chile"
Þarna segir að stjörnufræðingar hafi fundi plánetuna í stjörnuathugunarstöð? Það er nú ekki trúlegt.
Trúlegar er að stjörnufræðingarnir hafi verið í umræddri stjörnuathunarstöð þegar þeir komu auga á plánetuna.
Er ekki mikilvægt að fjölmiðlar séu vissir um hvað þeir eru að segja?
![]() |
Ný pláneta finnst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
ALVEG er ég hjartanlega sammála þér Guðbjörn. Bæði þetta sem þú vísar til og einnig léleg stafsetningakunnátta sumra sem skrifa fréttir. Verður hvimleitt með tímanum.
Askja (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 18:02
Ha? Hvað var sjónauki að gera með plánetu? Hvað er svo átt við með að þau hafi fundist í geimnum, voru þau týnd?
Pétur Flöndal (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 23:41
Stundum fær maður á tilfinninguna að fréttamenn mbl.is séu á fyrsta ári í fjölmiðlafræði í einhverjum framhaldsskóla.
Viðar Freyr Guðmundsson, 7.1.2008 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.